Staðarfell
Jump to navigation
Jump to search

Húsið Staðarfell við Kirkjuveg 53 var byggt árið 1912. Einar Sæmundsson húsasmíðameistari og Guðrún Ástgeirsdóttir byggðu húsið og bjuggu þar 1912. Árið 2006 bjuggu Guðbjörg Sigurþórsdóttir og Jóhann Baldursson í húsinu.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Einar Sæmundsson og Guðrún Ástgeirsdóttir bjuggu þar 1912.
- Einar Runólfsson, Kristín Traustadóttir og börn (þar 1920).
- Alfreð Gústafsson og fjölskylda
- Anton Sigfússon og fjölskylda 1982
- Ólafur Þór Ólafsson 1985
- Hermann Jónsson og Steinunn Þorvaldsdóttir
Heimildir
- Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
- Húsvitjanabók.