Steingrímur Benediktsson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Steingrímur Benediktsson fæddist 20. ágúst 1901 og lést 23. nóvember 1971. Eiginkona hans var Hallfríður Kristjánsdóttir. Börn þeirra voru Benedikt, f. 1926 d. 1995; Björg, f. 1928 d. 1929; Páll, f. 1930; Jón, f. 1932 d. 1951; Gísli, f. 1934; Svavar, f. 1936 og Bragi f. 1944.

Steingrímur og Hallfríður fluttu til Vestmannaeyjar frá Sauðárkróki árið 1928 með tvö ung börn. Þau byggðu sér heimili að Hvítingavegi 6 og gáfu húsinu nafnið Ljósheimar.

Steingrímur var bókavörður Bókasafns Vestmannaeyja á árunum 1932-1937. Hann var skólastjóri Barnaskóla Vestmannaeyja frá 1962 til 1966.

Myndir