Steingrímur Björnsson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Steingrímur

Steingrímur Björnsson fæddist 1. febrúar 1913 og lést 17. september 1983. Foreldrar hans voru Björn Finnbogason og Lára Guðjónsdóttir. Hann bjó alla tíð í Kirkjulandi, húsinu sem faðir hans byggði.

Hann var m.a. formaður á Jökli VE 163 og á .

Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Steingrím:

Auðnuskap og ötul mund
æ mun stefnu valda
en Steingrímur Jökli stilltur í lund
stýrir um bárufalda.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Steingrím:

Hríð þó standi stafna á
Steini Týr á veiðir,
Kirkjulandi kallar frá
kvarna-dýr þá seyðir.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.