Varmahlíð við Miðstræti
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Varmahlíð við Miðstræti 21. Var áður skráð við Vesturveg 18. Húsið var byggt árið 1924 og síðan stækkað árið 1948 Auk þess sem búið er í húsinu var smíðaverkstæði í kjallara.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Ágúst Jónsson
- Hafsteinn Ágústsson
- Henry M Kristjánsson
- Baldur Aðalsteinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Kristín Þórarinsdóttir
Heimildir
- Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.