Bjarni Kristjánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bjarni Kristjánsson netsérfræðingur fæddist 21. júní 1993.
Foreldrar hans Svava Bogadóttir, húsfreyja, kennari, skólastjóri, forstöðumaður, f. 30. maí 1954, og Kristján Bjarnason garðyrkjufræðingur, umsjónarmaður með landgræðslu og skógrækt hjá Reykjanesbæ, f. 13. október 1956.

Þau Nina Carol Bustos hófu sambúð, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Innri-Njarðvík.

I. Sambúðarkona Bjarna er Nina Carol Bustos, stuðningsfulltrúi, er nú við nám, f. 14. desember 1993. Móðir hennar Gróa Björk Hjörleifsdóttir, f. 12. desember 1966. Faðir hennar bandaríkjamaður.
Börn þeirra:
1. María Björk Bjarnadóttir, f. 8. nóvember 2015.
2. Ísar Ölnir Bjarnason, f. 31. desember 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.