Erla Gyða Hermannsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Erla Gyða Hermannsdóttir húsfreyja, sjúkraliði fæddist 14. október 1967.
Foreldrar hennar Hermann Ingi Hermannsson tónlistarmaður, lék með Logum, bakari, matsveinn, f. 26. ágúst 1949, og kona hans Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 7. júní 1951.

Erla Gyða er ógift og barnlaus. Hún býr í Reykjanesbæ.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.