Sigríður Lund Hermannsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Lund Vídó Hermannsdóttir fjölmiðlakona fæddist 16. júlí 1970.
Foreldrar hennar Hermann Ingi Hermannsson tónlistarmaður, lék með Logum, bakari, matsveinn, f. 26. ágúst 1949, og kona hans Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 7. júní 1951.

Þau Gunnar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Rvk. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Sigríðar er Gunnar Jónas Einarsson matreiðslumaður í Rvk, f. 2. maí 1966.
Barn þeirra:
1. Elí Þór Vídó Gunnarsson, f. 19. júní 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.