„Sigurjón Jónsson (Mandal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurjón Jónsson''' frá Mandal sjómaður, leigubílstjóri, strætisvagnastjóri, starfsmaður Mjólkursamsölunnar, fæddist 3. ágúst 1940 og lést 15. janúar 1973.<br> Foreldrar hans Jón Ingimundarson Stefánsson sjómaður, skipstjóri, f. 12. maí 1904, d. 6. júní 1969, og kona hans Bergþóra Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 23. nóvember 1906, d. 13. apríl 1983. Þau Heiðrún Gréta giftu sig, eignuðus...)
 
m (Verndaði „Sigurjón Jónsson (Mandal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 21. apríl 2025 kl. 13:34

Sigurjón Jónsson frá Mandal sjómaður, leigubílstjóri, strætisvagnastjóri, starfsmaður Mjólkursamsölunnar, fæddist 3. ágúst 1940 og lést 15. janúar 1973.
Foreldrar hans Jón Ingimundarson Stefánsson sjómaður, skipstjóri, f. 12. maí 1904, d. 6. júní 1969, og kona hans Bergþóra Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 23. nóvember 1906, d. 13. apríl 1983.

Þau Heiðrún Gréta giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Sigurjóns er Heiðrún Gréta Sigurjónsdóttir úr A.-Landeyjum, húsfreyja, f. 23. desember 1941.
Barn þeirra:
1. Ægir Sigurjónsson smiður, f. 27. apríl 1960.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.