„Erlendur Eiríksson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Erlendur Eiríksson''' málarameistari, knattspyrnudómari fæddist 4. febrúar 1971.<br> Foreldrar hans Eiríkur Þorleifsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 28. júlí 1950, og kona hans Jónasína Þóra Erlendsdóttir húsfreyja, danskennari, f. 13. júní 1950, d. 20. júlí 2013. Þau Aldís giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.<br> Þau Margrét giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu....)
 
m (Verndaði „Erlendur Eiríksson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. maí 2025 kl. 21:59

Erlendur Eiríksson málarameistari, knattspyrnudómari fæddist 4. febrúar 1971.
Foreldrar hans Eiríkur Þorleifsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 28. júlí 1950, og kona hans Jónasína Þóra Erlendsdóttir húsfreyja, danskennari, f. 13. júní 1950, d. 20. júlí 2013.

Þau Aldís giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Margrét giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Karólína hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Þau Katrín Björk hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum kona Erlendar er Aldís St. Mortensen Pålsøgard frá Ólafsvík, húsfreyja, f. 20. apríl 1969. Foreldrar hennar Poul Mortensen frá Færeyjum, og Sólveig Jóna Aðalsteinsdóttir, f. 5. september 1951.
Börn þeirra:
1. Erik Örn Erlendsson, f. 22. febrúar 1991.
2. Elena Ösp Erlendsdóttir, f. 1. janúar 1997.
3. Ester Ösp Erlendsdóttir, f. 22. maí 1998.

II. Fyrrum kona Erlendar er Margrét Jósefsdóttir frá Keflavík, húsfreyja, f. 28. janúar 1972. Foreldrar hennar Jósep Berent Gestsson, f. 30. desember 1932, d. 12. október 2015, og Hrafnhildur Sumarliðadóttir, f. 26. apríl 1939, d. 17. júní 2017.
Barn þeirra:
4. Kristófer Þór Erlendsson, f. 10. júní 2003.

III. Fyrrum sambúðarkona Erlendar er Karólína Valdís Svansdóttir, f. 4. júlí 1971. Foreldrar hennar Svanur Bragason, f. 19. febrúar 1945, d. 3. ágúst 2018, og Alda Jónsdóttir, f. 8. maí 1950.

IV. Sambúðarkona Erlendar er Katrín Björk Skaftadóttir úr Rvk, f. 15. október 1970. Foreldrar hennar Skafti Sæmundur Stefánsson, f. 1. janúar 1947, og Þórný Jónsdóttir, f. 2. október 1948.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.