„Tryggvi Þorsteinsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Tryggvi Þorsteinsson (Vesturhúsun)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| (3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
| Lína 6: | Lína 6: | ||
1. [[Jóhanna Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Jóhanna]] húsfreyja að Hilmisgötu 1, síðar iðnverkakona í Innri Njarðvík, f. 25. marz 1930, d. 21. nóvember 2000, gift [[Jóhannes Pétur Sigmarsson (Skálanesi)|Jóhannesi P. Sigmarssyni]] múrara og vélstjóra. <br> | 1. [[Jóhanna Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Jóhanna]] húsfreyja að Hilmisgötu 1, síðar iðnverkakona í Innri Njarðvík, f. 25. marz 1930, d. 21. nóvember 2000, gift [[Jóhannes Pétur Sigmarsson (Skálanesi)|Jóhannesi P. Sigmarssyni]] múrara og vélstjóra. <br> | ||
2. [[Tryggvi Þorsteinsson (Vesturhúsun)|Tryggvi]] kennari í Arendal í Noregi, f. 13. maí 1931, kvæntur Inger Thorsteinsson, fædd Thorvaldsen, <br> | 2. [[Tryggvi Þorsteinsson (Vesturhúsun)|Tryggvi]] kennari í Arendal í Noregi, f. 13. maí 1931, kvæntur Inger Thorsteinsson, fædd Thorvaldsen, <br> | ||
3. | 3. Ólafía Þorsteinsdóttir]] verkakona í Reykjavík, f. 9. nóvember 1933, gift Guðna Þ. Ágústssyni rafeindavirkja. Hún ólst upp hjá föðurbróður sínum Magnúsi Ólafssyni í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu, <br> | ||
4. [[Trausti Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Trausti]] vélvirki í Kópavogi, f. 14. febr. 1935, kvæntur Önnu Finnsdóttur skrifstofumanni, <br> | 4. [[Trausti Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Trausti]] vélvirki í Kópavogi, f. 14. febr. 1935, kvæntur Önnu Finnsdóttur skrifstofumanni, <br> | ||
5. [[Halla Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Halla]] skólastarfsmaður á Akranesi, f. 7. maí 1936, gift Þórði Þórðarsyni netagerðarmanni, <br> | 5. [[Halla Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Halla]] skólastarfsmaður á Akranesi, f. 7. maí 1936, gift Þórði Þórðarsyni netagerðarmanni, <br> | ||
6. [[Lilja Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Lilja]] iðnverkakona í Reykjavík, f. 28. sept. 1937, gift Inga S. Sigmarssyni verzlunarmanni, en hann er bróðir Jóhannesar manns Jóhönnu systur Lilju, <br> | 6. [[Lilja Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Lilja]] iðnverkakona í Reykjavík, f. 28. sept. 1937, gift Inga S. Sigmarssyni verzlunarmanni, en hann er bróðir Jóhannesar manns Jóhönnu systur Lilju, <br> | ||
7. [[Reynir Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Reynir]] húsgagnabólstrari í Kópavogi, f. 8. nóvember 1938, kvæntur Grétu Jansen skrifstofumanni, <br> | 7. [[Reynir Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Reynir]] húsgagnabólstrari í Kópavogi, f. 8. nóvember 1938, kvæntur Grétu Jansen skrifstofumanni, <br> | ||
8. [[Sólveig Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Sólveig]] verzlunarmaður í Reykjavík, f. 26. febrúar 1940, gift Inga B. Guðjónssyni húsasmið | 8. [[Sólveig Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Sólveig]] verzlunarmaður í Reykjavík, f. 26. febrúar 1940, gift [[Ingi Björgvin Guðjónsson|Inga B. Guðjónssyni]] húsasmið. <br> | ||
9. [[Birgir Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Birgir]] húsgagnasmiður í Reykjavík, f. 9. marz 1942, kvæntur Sigrúnu Halldórsdóttur kennara, <br> | 9. [[Birgir Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Birgir]] húsgagnasmiður í Reykjavík, f. 9. marz 1942, kvæntur Sigrúnu Halldórsdóttur kennara, <br> | ||
10. [[Guðrún Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún]] húsfreyja í Seattle í Bandaríkjunum, f. 17. maí 1943, fyrr gift Magnúsi Sigurðssyni verkamanni, síðar Richard L. Campbell tölvufræðingi, <br> | 10. [[Guðrún Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún]] húsfreyja í Seattle í Bandaríkjunum, f. 17. maí 1943, fyrr gift Magnúsi Sigurðssyni verkamanni, síðar Richard L. Campbell tölvufræðingi, <br> | ||
| Lína 19: | Lína 19: | ||
14. [[Sigurvin Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Sigurvin]] sjómaður í Eyjum, f. 5. janúar 1950, d. 10. júlí 1980, fórst með v.b. Skuld. <br> | 14. [[Sigurvin Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Sigurvin]] sjómaður í Eyjum, f. 5. janúar 1950, d. 10. júlí 1980, fórst með v.b. Skuld. <br> | ||
15. [[Vilborg Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Vilborg]] bóndi á Sléttabóli á Skeiðum, f. 22. nóvember 1951, gift Jóhannesi Eggertssyni bónda, <br> | 15. [[Vilborg Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Vilborg]] bóndi á Sléttabóli á Skeiðum, f. 22. nóvember 1951, gift Jóhannesi Eggertssyni bónda, <br> | ||
16. [[Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Sigurbjörg]] húsfreyja, f. 6. febrúar 1953, gift [[Jóhannes Ragnarsson ( | 16. [[Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Sigurbjörg]] húsfreyja, f. 6. febrúar 1953, gift [[Jóhannes Ragnarsson (vélstjóri)|Jóhannesi Ragnarssyni]] vélstjóra, verkstjóra, innflytjanda. | ||
Tryggvi var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Eyja 1934. Hann lauk landsprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] í Eyjum 1948, nam á menntaskóladeild að Laugarvatni 1948-1949, lauk stúdentsprófi í Menntaskólanum á Akureyri 1952. Hann sótti þriggja og sjö mánaða námskeið í Bibelskolen í Ósló 1953-1954, lauk kennaraprófi 1956.<br> | Tryggvi var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Eyja 1934. Hann lauk landsprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] í Eyjum 1948, nam á menntaskóladeild að Laugarvatni 1948-1949, lauk stúdentsprófi í Menntaskólanum á Akureyri 1952. Hann sótti þriggja og sjö mánaða námskeið í Bibelskolen í Ósló 1953-1954, lauk kennaraprófi 1956.<br> | ||
Núverandi breyting frá og með 18. maí 2025 kl. 11:34

Tryggvi Þorsteinsson kennari fæddist 13. maí 1931 í Efri-Vatnahjáleigu í A.-Landeyjum.
Foreldrar hans voru Þorsteinn Ólafsson verkamaður, f. 24. júní 1896 í Dufþaksholti í Hvolhreppi, d. 13. apríl 1967, og kona hans Gíslný Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 3. júlí 1911 í Efri-Vatnahjáleigu í A.-Landeyjum, d. 14. janúar 1993.
Börn Gíslnýjar og Þorsteins:
1. Jóhanna húsfreyja að Hilmisgötu 1, síðar iðnverkakona í Innri Njarðvík, f. 25. marz 1930, d. 21. nóvember 2000, gift Jóhannesi P. Sigmarssyni múrara og vélstjóra.
2. Tryggvi kennari í Arendal í Noregi, f. 13. maí 1931, kvæntur Inger Thorsteinsson, fædd Thorvaldsen,
3. Ólafía Þorsteinsdóttir]] verkakona í Reykjavík, f. 9. nóvember 1933, gift Guðna Þ. Ágústssyni rafeindavirkja. Hún ólst upp hjá föðurbróður sínum Magnúsi Ólafssyni í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu,
4. Trausti vélvirki í Kópavogi, f. 14. febr. 1935, kvæntur Önnu Finnsdóttur skrifstofumanni,
5. Halla skólastarfsmaður á Akranesi, f. 7. maí 1936, gift Þórði Þórðarsyni netagerðarmanni,
6. Lilja iðnverkakona í Reykjavík, f. 28. sept. 1937, gift Inga S. Sigmarssyni verzlunarmanni, en hann er bróðir Jóhannesar manns Jóhönnu systur Lilju,
7. Reynir húsgagnabólstrari í Kópavogi, f. 8. nóvember 1938, kvæntur Grétu Jansen skrifstofumanni,
8. Sólveig verzlunarmaður í Reykjavík, f. 26. febrúar 1940, gift Inga B. Guðjónssyni húsasmið.
9. Birgir húsgagnasmiður í Reykjavík, f. 9. marz 1942, kvæntur Sigrúnu Halldórsdóttur kennara,
10. Guðrún húsfreyja í Seattle í Bandaríkjunum, f. 17. maí 1943, fyrr gift Magnúsi Sigurðssyni verkamanni, síðar Richard L. Campbell tölvufræðingi,
11. Jónína iðnverkakona í Kópavegi, f. 23. september 1944, gift Guðjóni Þorbergssyni iðnverkamanni,
12. Smári iðnverkamaður í Reykjavík, f. 18. marz 1946, ókvæntur,
13. Svanur rafeindavirki í Kópavogi, f. 2. október 1947, kvæntur Svanhildi Svansdóttur læknaritara,
14. Sigurvin sjómaður í Eyjum, f. 5. janúar 1950, d. 10. júlí 1980, fórst með v.b. Skuld.
15. Vilborg bóndi á Sléttabóli á Skeiðum, f. 22. nóvember 1951, gift Jóhannesi Eggertssyni bónda,
16. Sigurbjörg húsfreyja, f. 6. febrúar 1953, gift Jóhannesi Ragnarssyni vélstjóra, verkstjóra, innflytjanda.
Tryggvi var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Eyja 1934. Hann lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1948, nam á menntaskóladeild að Laugarvatni 1948-1949, lauk stúdentsprófi í Menntaskólanum á Akureyri 1952. Hann sótti þriggja og sjö mánaða námskeið í Bibelskolen í Ósló 1953-1954, lauk kennaraprófi 1956.
Tryggvi var forfallakennari í Gagnfræðaskólanum í Eyjum síðari hluta vetrar 1954-1955, var kennari í Skóla Ísaks Jónssonar 1956-1957, var kennari í Tarva í Þrændalögum í Noregi 1958-1961 og í Arendal.
Þau Inger giftu sig 1968, eignuðust þrjú börn.
I. Kona Tryggva, (23. ágúst 1968), er Inger Thorsteinsson sjúkraliði, fædd Thorvaldsen 31. janúar 1937.
Börn þeirra:
1. Ásgeir Tryggvason vélaverkfræðingur í Voss, f. 30. maí 1960.
2. Kristín Tryggvadóttir kennari, f. 6. maí 1964.
3. Gíslaug Tryggvadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 30. október 1965.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.