„Hrafnhildur Helgadóttir (Smáragötu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 23. maí 2025 kl. 15:04

Hrafnhildur Helgadóttir húsfreyja, vinnur á sambýlinu Heimaey með þroskaskertum fæddist 6. desember 1970.
Foreldrar hennar Helgi Ágústsson, skipstjóri, f. 5. mars 1953, og kona hans Lovísa Gísladóttir, húsfreyja, f. 22. nóvember 1952, d. 6. september 2024.

Börn Lovísu og Helga:
1. Hrafnhildur Helgadóttir, starfar með þroskaskertum, f. 6. desember 1970. Maður hennar Jóhann Þorvaldsson.
2. Ágúst Gísli Helgason, sjómaður, f. 12. október 1973. Kona hans Hildur Gísladóttir.
3. Axel Jóhann Helgason bifvélavirki, f. 22. júní 1990. Kona hans Arndís Sigurðardóttir.

Þau Jóhann giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Illugagata 3.

I. Maður Hrafnhildar er Jóhann Þorvaldsson frá Seyðisfirði eystra, vélstjóri, f. 10. október 1966.
Börn þeirra:
1. Lovísa Jóhannsdóttir, f. 2. október 1991.
2. Telma Jóhannsdóttir, f. 18. júlí 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.