„Einar Örn Finnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Einar Örn Finnsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Einar Orn Finnsson.jpg|thumb|200px|''Einar Örn Finnsson.]]
[[Mynd:Einar Orn Finnsson.jpg|thumb|200px|''Einar Örn Finnsson.]]
'''Einar Örn Finnsson''', söngvari fæddist 12. desember 1973 í Rvk og lést 15. apríl 2023.<br>
'''Einar Örn Finnsson''', söngvari fæddist 12. desember 1973 í Rvk og lést 15. apríl 2023.<br>
Foreldrar hans [[Finnur H. Sigurgeirsson]], framkvæmdastjóri, f. 18. ágúst 1949, og [[Margrét Brandsdóttir (Jaðri)|Margrét Brandsdóttir]], húsfreyja, f. 13. janúar 1949.
Foreldrar hans [[Finnur H. Sigurgeirsson]], framkvæmdastjóri, f. 18. ágúst 1949, og [[Margrét Brandsdóttir (Jaðri)|Margrét Brandsdóttir]], húsfreyja, f. 13. janúar 1949, d. 11. febrúar 2025.


Barn Margrétar og Sigurjóns:<br>
Barn Margrétar og Sigurjóns:<br>
1. Brandur Sigurjónsson, f. 31. janúar 1970.<br>
1. Brandur Sigurjónsson, f. 31. janúar 1970.<br>
Börn Margrétar og Finns:<br>
Börn Margrétar og Finns:<br>
2. [[Einar Örn Finnsson]], f. 12. desember 1973.<br>
2. [[Einar Örn Finnsson]], f. 12. desember 1973, d. 15. apríl 2023.<br>
3. [[Bergrún Finnsdóttir]], f. 2. ágúst 1979.<br>
3. [[Bergrún Finnsdóttir]], f. 2. ágúst 1979.<br>
4. [[Gísli Finnsson Sigurgeirsson|Gísli Finnsson]], f. 17. apríl 1984.
4. [[Gísli Finnsson Sigurgeirsson|Gísli Finnsson]], f. 17. apríl 1984.

Núverandi breyting frá og með 16. júní 2025 kl. 11:14

Einar Örn Finnsson.

Einar Örn Finnsson, söngvari fæddist 12. desember 1973 í Rvk og lést 15. apríl 2023.
Foreldrar hans Finnur H. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri, f. 18. ágúst 1949, og Margrét Brandsdóttir, húsfreyja, f. 13. janúar 1949, d. 11. febrúar 2025.

Barn Margrétar og Sigurjóns:
1. Brandur Sigurjónsson, f. 31. janúar 1970.
Börn Margrétar og Finns:
2. Einar Örn Finnsson, f. 12. desember 1973, d. 15. apríl 2023.
3. Bergrún Finnsdóttir, f. 2. ágúst 1979.
4. Gísli Finnsson, f. 17. apríl 1984.

Einar Örn lauk námi frá Söngskólanum í Reykjavík árið 2005. Hann stundaði framhaldsnám í söng frá 2008-2010 í Berlín.
Þau Sylvía Oddný giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Kona Einars Arnar er Sylvía Oddný Einarsdóttir, húsfreyja, f. 1. október 1975. Foreldrar hennar Einar Hafsteinn Guðmundsson, f. 14. september 1932, d. 25. desember 2023, og Ása Lúðvíksdóttir, húsfreyja, f. 4. nóvember 1931.
Börn þeirra:
1. Lára Elísa Einarsdóttir, f. 24. ágúst 2009.
2. Hringur Hafsteinn Einarsson, f. 6. mars 2011.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.