„Laufey Guðbrandsdóttir“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Laufey Guðbrandsdóttir''' húsfreyja, gjaldkeri, bókari fæddist 24. mars 1924 í Rvk og lést 15. mars 2013.<br> Foreldrar hennar Guðbrandur Gunnlaugsson frá Hákoti í Flóa, f. 23. júní 1900, d. 26. júní 1949, og Þuríður Ingibjörg Ámundadóttir frá Kambi í Flóa, f. 23. júní 1898, d. 17. september 1991. Þau Berent giftu sig 1949, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu í Eyjum 1949-1954. <center>ctr|300px</center> <center>''Laufe...) |
m (Verndaði „Laufey Guðbrandsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 12. ágúst 2025 kl. 13:17
Laufey Guðbrandsdóttir húsfreyja, gjaldkeri, bókari fæddist 24. mars 1924 í Rvk og lést 15. mars 2013.
Foreldrar hennar Guðbrandur Gunnlaugsson frá Hákoti í Flóa, f. 23. júní 1900, d. 26. júní 1949, og Þuríður Ingibjörg Ámundadóttir frá Kambi í Flóa, f. 23. júní 1898, d. 17. september 1991.
Þau Berent giftu sig 1949, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu í Eyjum 1949-1954.
I. Maður Laufeyjar, (14. júlí 1949), var Berent Sveinsson loftskeytamaður, f. 21. október 1926, d. 29. júlí 2018.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.