„Guðrún Brynjólfsdóttir (Árbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Guðrún Brynjólfsdóttir. '''Guðrún Brynjólfsdóttir''' húsfreyja fæddist 17. desember 1914 í Syðri-Vatnahjáleigu í A.-Landeyjum og lést 15. desember 2010.<br> Foreldrar hennar voru Brynjólfur Jónsson bóndi, síðar í Eyjum, f. 10. apríl 1857 á Önundarstöðum í A-Landeyjum, d. 15. júní 1932, og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsf...)
 
m (Verndaði „Guðrún Brynjólfsdóttir (Árbæ)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2025 kl. 13:10

Guðrún Brynjólfsdóttir.

Guðrún Brynjólfsdóttir húsfreyja fæddist 17. desember 1914 í Syðri-Vatnahjáleigu í A.-Landeyjum og lést 15. desember 2010.
Foreldrar hennar voru Brynjólfur Jónsson bóndi, síðar í Eyjum, f. 10. apríl 1857 á Önundarstöðum í A-Landeyjum, d. 15. júní 1932, og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, síðar í Eyjum, f. 9. ágúst 1874, d. 15. september 1959 á Siglufirði.

Börn Margrétar og Brynjólfs:
1. Jónheiður Magnea Brynjólfsdóttir Eggerz, síðar húsfreyja á Akureyri, f. 16. september 1896, d. 15. júlí 1964. Maður hennar var Guðmundur Eggerz.
2. Guðjón Brynjólfsson síðar skósmiður í Reykjavík, f. 11. apríl 1898, d. 4. júní 1984. Sambýliskona hans var Petrea Jóhannsdóttir
3. Guðmundur Brynjólfsson, f. 8. febrúar 1901, d. 24. maí 1909.
4. Guðni Brynjólfsson sjómaður í Árbæ, síðast í Keflavík, f. 18. maí 1903, d. 31. maí 1985. Kona hans var Þórhildur Sölvadóttir.
5. María Brynjólfsdóttir, síðar húsfreyja í Hallgeirseyjarhjáleigu, f. 1. febrúar 1905, d. 16. apríl 1932. Maður hennar var Gunnar Vigfússon.
6. Þorgrímur Brynjólfsson, sjómaður, síðar kaupmaður á Siglufirði og í Reykjavík, f. 16. febrúar 1908, d. 27. desember 1994. Kona hans var Margrét Ingibjörg Jónsdóttir.
7. Guðmundur Brynjólfsson sjómaður, síðar í Reykjavík, f. 25. maí 1909, d. 12. janúar 1981.
8. Óskar Brynjólfsson línumaður á Ísafirði, f. 28. desember 1910, d. 28. júlí 1978. Kona hans var Björg Rögnvaldsdóttir.
9. Sigurður Nathanel Brynjólfsson húsvörður í Keflavík, f. 20. febrúar 1912, d. 15. júní 1993. Kona hans var Ragnhildur Rögnvaldsdóttir.
10. Jón Brynjólfsson sjómaður, síðar í Reykjavík, f. 4. maí 1913, d. 11. mars 1992. Hann var ókvæntur.
11. Guðrún Brynjólfsdóttir, síðar húsfreyja í Hveragerði, f. 17. desember 1914, d. 15. desember 2010. Maður hennar var Haraldur Sölvason.
Barn Brynjólfs með Önnu Sigurðardóttur, f. 13. júní 1866, á lífi 1896:
12. Guðbjörg Brynjólfsdóttir, f. 8. júní 1894, d. 22. júní 1894.
Barn Brynjólfs með Ólöfu Guðmundsdóttur, f. 4. desember 1878, d. 18. febrúar 1911:
13. Guðbjörg Brynjólfsdóttir húsfreyja í Eyjum og Keflavík, f. 22. október 1897, d. 8. janúar 1980. Maður hennar var Sigurður Sigurðsson.

Þau Haraldur giftu sig 1933, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Siglufirði, en síðan í Hveragerði. Haraldur lést 1996.

I. Maður Guðrúnar var Haraldur Sölvason, f. 3. janúar 1904, d. 23. febrúar 1996.
Börn þeirra:
1. Halla Haraldsdóttir, f. 1. nóvember 1934, d 23. nóvember 2023.
2. Marteinn Brynjólfur Haraldsson, f. 7. september 1939, d. 24. maí 2016.
3. Sigurlaug Haraldsdóttir, f. 25. júní 1945.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.