„Hreiðar Hermannsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hreiðar Hermannsson''' framkvæmdastjóri fæddist 2. júní 1948.<br> Foreldrar hans Guðný ''Bergrós'' Jónasdóttir, f. 21. nóvember 1912, d. 8. júní 2012, og Hermann Jónsson, f. 10. júní 1909, d. 19. júní 1994. Þau Margrét giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum, síðan á Selfossi. Þau skildu.<br> Þau Ágústa Jóna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.<br> Þau Margrét hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa...)
 
m (Verndaði „Hreiðar Hermannsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 1. september 2025 kl. 11:32

Hreiðar Hermannsson framkvæmdastjóri fæddist 2. júní 1948.
Foreldrar hans Guðný Bergrós Jónasdóttir, f. 21. nóvember 1912, d. 8. júní 2012, og Hermann Jónsson, f. 10. júní 1909, d. 19. júní 1994.

Þau Margrét giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum, síðan á Selfossi. Þau skildu.
Þau Ágústa Jóna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Margrét hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Skaftárhreppi.

I. Fyrrum kona Hreiðars er Margrét Kolbeinsdóttir húsfreyja, f. 28. júní 1946.
Börn þeirra:
1. Ólöf Viðfjörð Hreiðarsdóttir einkaþjálfari í Grimstad í Noregi, síðan hótelstjóri á Hellu, f. desember 1971. Maður hennar Ketill Björkárs, norskrar ættar.
2. Hermann Hreiðarsson knattspyrnumaður, f. 11. júlí 1974. Kona hans er Ragna Lóa Stefánsdóttir.

II. Fyrrum kona Hreiðars er Ágústa Jóna Jónsdóttir frá Hellu, húsfreyja, sjúkraliði, f. 1. janúar 1958, d. 3. janúar 2020. Foreldrar hennar Jón Óskarsson, f. 11. júní 1932, d. 12. ágúst 2006, og Áslaug Jónasdóttir, f. 31. október 1932, d. 15. febrúar 2015.
Börn þeirra:
3. Jónas Örn Hreiðarsson, f. 18. júlí 1982.
4. Áslaug Sara Hreiðarsdóttir, f. 22. maí 1990.
5. Berglind Hreiðarsdóttir, f. 18. júlí 1984.

III. Sambúðarkona Hreiðars er Margrét Grétarsdóttir úr Rvk, verkefnastjóri, f. 28. maí 1974. Foreldrar hennar Ruth Árnadóttir, f. 24. júní 1948, og Grétar Njáll Skarphéðinsson, f. 7. desember 1940.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.