„Gísli Sveinbjörnsson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 10: | Lína 10: | ||
Þau Helga giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk. | Þau Helga giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk. | ||
I. | I. Barnsmóðir Gísla er [[Sólrún Ástþórsdóttir]], f. 15. maí 1953, d. 19. janúar 2015.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
1. [[Þórey Gísladóttir]], f. 3. ágúst 1972. | 1. [[Þórey Gísladóttir]], f. 3. ágúst 1972. | ||
Núverandi breyting frá og með 3. október 2025 kl. 21:21
Gísli Sveinbjörnsson, vélstjóri, vélvirki fæddist 7. apríl 1954 í Eyjum.
Foreldrar hans Sveinbjörn Guðlaugsson, vélvirki, f. 4. desember 1925, d. 5. desember 2017, og kona hans Svanhildur Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 29. ágúst 1931.
Börn Svanhildar og Sveinbjörns:
1. Gísli Sveinbjörnsson vélstjóri, vélvirki, f. 7. apríl 1954. Barnsmóðir hans Sólrún Ástþórsdóttir. Kona hans Helga Þórisdóttir.
2. Emilía Sveinbjörnsdóttir mannauðsstjóri, f. 24. september 1958. Maður hennar Eymundur Austmann Jóhannsson.
3. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir viðskiptafræðingur, f. 26. september 1965, d. 9. október 2017. Maður hennar Arnar Jónsson.
Gísli eignaðist barn með Sólrúnu 1972.
Þau Helga giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.
I. Barnsmóðir Gísla er Sólrún Ástþórsdóttir, f. 15. maí 1953, d. 19. janúar 2015.
Barn þeirra:
1. Þórey Gísladóttir, f. 3. ágúst 1972.
II. Kona Gísla er Helga Þórisdóttir, f. 24. mars 1955. Foreldrar hennar Þórir Kristjónsson, f. 25. júní 1932, d. 31. janúar 2020, og Inga Jóna Ólafsdóttir, f. 27. maí 1931.
Barn þeirra:
2. Hlynur Gíslason f. 27. mars 1993.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gísli.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.