„Ragnhildur Bjarnadóttir (Sunnudal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnhildur Bjarnadóttir''' frá Rauðabergi á Mýrum í A-Skaft., vinnukona, ráðskona, fæddist 18. apríl 1893 og lést 9. nóvember 1986.<br> Foreldrar hennar voru Bjarni Bja...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
1. [[Óskar Þorgeirsson Kemp|Óskar Þorgeir Þorgeirsson Kemp]] verslunarstjóri, stórkaupmaður, f. 12. september 1926 í Sunnudal, d. 23. október 2020.  
1. [[Óskar Þorgeirsson Kemp|Óskar Þorgeir Þorgeirsson Kemp]] verslunarstjóri, stórkaupmaður, f. 12. september 1926 í Sunnudal, d. 23. október 2020.  


II. Barnsfaðir Ragnhildar var Helgi Jónsson bóndi á Selalæk á Rangárvöllum, f. 25. nóvember 1883, d. 3. apríl 1939, brann inni í Kotvogi í Höfnum. Hann var faðir [[Ragnar Helgason (lögregluþjónn)|Ragnar Axels Helgasonar]] lögregluþjóns.<br>
II. Barnsfaðir Ragnhildar var Helgi Jónsson bóndi á Selalæk á Rangárvöllum, f. 25. nóvember 1883, d. 3. apríl 1939, brann inni í Kotvogi í Höfnum. Hann var faðir [[Ragnar Helgason (lögreglumaður)|Ragnar Axels Helgasonar]] lögregluþjóns.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
2. Þórdís Ragnheiður Helgadóttir, f. 13. desember 1931, d. 3. apríl 1939, brann inni ásamt föður sínum.
2. Þórdís Ragnheiður Helgadóttir, f. 13. desember 1931, d. 3. apríl 1939, brann inni ásamt föður sínum.

Núverandi breyting frá og með 21. nóvember 2025 kl. 15:31

Ragnhildur Bjarnadóttir frá Rauðabergi á Mýrum í A-Skaft., vinnukona, ráðskona, fæddist 18. apríl 1893 og lést 9. nóvember 1986.
Foreldrar hennar voru Bjarni Bjarnason frá Holtaseli á Mýrum, bóndi, f. þar 2. mars 1866, d. 16. janúar 1939 og kona hans Ástríður Magnúsdóttir frá Rauðabergi, húsfreyja, f. þar 3. maí 1866, d. 24. desember 1919.

Ragnhildur var með foreldrum sínu á Rauðabergi 1910, var bústýra hjá föður sínum þar 1920, var í Sunnudal 1926, ráðskona hjá Helga Jónssyni á Selalæk á Rangárvöllum 1931 og 1933 og ráðskona hans í Kotvogi í Höfnum til 1939, er hann lést í bruna. Hún flutti til Reykjavíkur, vann við móttöku og símavörslu.
Hún bjó síðast í Lönguhlíð 3.
Ragnhildur lést 1986.

I. Barnsfaðir hennar var Þorgeir Daníel Lúðvíksson Kemp, smiður á Vopnafirði, síðar útgerðarmaður á Vopnafirði, síðar á Akureyri, en síðast búsettur í Reykjavík, f. 27. júlí 1900, d. 13. mars 1967.
Barn þeirra var
1. Óskar Þorgeir Þorgeirsson Kemp verslunarstjóri, stórkaupmaður, f. 12. september 1926 í Sunnudal, d. 23. október 2020.

II. Barnsfaðir Ragnhildar var Helgi Jónsson bóndi á Selalæk á Rangárvöllum, f. 25. nóvember 1883, d. 3. apríl 1939, brann inni í Kotvogi í Höfnum. Hann var faðir Ragnar Axels Helgasonar lögregluþjóns.
Barn þeirra:
2. Þórdís Ragnheiður Helgadóttir, f. 13. desember 1931, d. 3. apríl 1939, brann inni ásamt föður sínum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.