„Pétur Hrafn Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Pétur Hrafn Sigurðsson''', með BA-próf í sálfræði, vinnur hjá Íslenskri getspá, fæddist 24. febrúar 1961.<br> Foreldrar hans Þórey Guðmundsdóttir húsfreyja, kennari, f. 25. nóvember 1934, og Sigurður Kristinsson, umboðsmaður, f. 6. mars 1938, d. 18. janúar 2020. Börn Þóreyjar og Sigurðar:<br> 1. Pétur Hrafn Sigurðsson, með B.A.-próf í sálfræði, f. 24. febrúar 1961. Kona hans Sigrún Jónsdótt...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Pétur Hrafn Sigurðsson''', með BA-próf í sálfræði, vinnur hjá Íslenskri getspá, fæddist 24. febrúar 1961.<br>
'''Pétur Hrafn Sigurðsson''', með BA-próf í sálfræði, vinnur hjá Íslenskri getspá, fæddist 24. febrúar 1961.<br>
Foreldrar hans [[Þórey Guðmundsdóttir (kennari)|Þórey Guðmundsdóttir]] húsfreyja, kennari, f. 25. nóvember 1934, og [[Sigurður Kristinsson]], umboðsmaður, f. 6. mars 1938, d. 18. janúar 2020.
Foreldrar hans [[Þórey Guðmundsdóttir (kennari)|Þórey Guðmundsdóttir]] húsfreyja, kennari, f. 25. nóvember 1934, og [[Sigurður Kristinsson (umboðsmaður)|Sigurður Kristinsson]], umboðsmaður, f. 6. mars 1938, d. 18. janúar 2020.


Börn Þóreyjar og Sigurðar:<br>
Börn Þóreyjar og Sigurðar:<br>

Núverandi breyting frá og með 30. desember 2025 kl. 15:00

Pétur Hrafn Sigurðsson, með BA-próf í sálfræði, vinnur hjá Íslenskri getspá, fæddist 24. febrúar 1961.
Foreldrar hans Þórey Guðmundsdóttir húsfreyja, kennari, f. 25. nóvember 1934, og Sigurður Kristinsson, umboðsmaður, f. 6. mars 1938, d. 18. janúar 2020.

Börn Þóreyjar og Sigurðar:
1. Pétur Hrafn Sigurðsson, með B.A.-próf í sálfræði, f. 24. febrúar 1961. Kona hans Sigrún Jónsdóttir.
2. Guðmundur Ragnar Sigurðsson húsasmiður, f. 20. mars 1965. Kona hans Gróa María Einarsdóttir.

Þau Sigrún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Péturs Hrafns er Sigrún Jónsdóttir húsfreyja, sviðsstjóri, f. 22. ágúst 1960. Foreldrar hennar Jón Andrésson, f. 4. desember 1921, d. 13. júlí 2003, og Jóna Sigurlaug Sigurðardóttir, f. 30. maí 1925, d. 15. júlí 1979.
Börn þeirra:
1. Sigurður Hrafn Pétursson, f. 11. október 1988.
2. Arnar Pétursson, f. 12. mars 1991.
3. Jóna Þórey Pétursdóttir, f. 8. júní 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.