„Rebekka Benediktsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Rebekka Benediktsdóttir''', húsfreyja fæddist 21. janúar 1957 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Benedikt Guðmundsson Frímannsson, trésmíðameistari, fyrrverandi bóndi, f. 27. júlí 1930, d. 10. febrúar 2017, og Ester Guðjónsdóttir, húsfreyja, bóndi, f. 4. apríl 1934, d. 2. desember 2012. Börn þeirra:<br> 1. Rebekka Benediktsdóttir, Brimhólabraut 38, húsfreyja, f....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
2. Drengur, fæddur andvana 16. apríl 1958.<br>
2. Drengur, fæddur andvana 16. apríl 1958.<br>
3. [[Rakel Benediktsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 4. nóvember 1959. Maður hennar er Óskar Már Ásmundsson.<br>
3. [[Rakel Benediktsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 4. nóvember 1959. Maður hennar er Óskar Már Ásmundsson.<br>
4. [[Kristín Benediktsdóttir]] húsfreyja, rekur gistihús í Stykkishólmi, f. 19. júní 1962. Maður hennar er Gestur Hólm.<br>
4. [[Kristín Benediktsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, rak gistihús í Stykkishólmi, nú starfsmaður á hjúkrunarheimili þar, f. 19. júní 1962. Maður hennar er Gestur Hólm Kristinsson.<br>
5. [[Líney Benediktsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, býr í Mosfellsbæ, f. 3. október 1963. Sambýlismaður hennar er Reynir Jónsson.
5. [[Líney Benediktsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, býr í Mosfellsbæ, f. 3. október 1963. Sambýlismaður hennar er Reynir Jónsson.


Lína 12: Lína 12:
Þau Magnús giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu við [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 38]].<br>
Þau Magnús giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu við [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 38]].<br>
Magnús lést 2019.<br>  
Magnús lést 2019.<br>  
Rebekka flutti til Svíþjóðar og giftist Olav.


I. Fyrrum maður Rebekku er [[Kjartan Jónsson (Skjaldbreið)|Kjartan Jónsson]], netagerðarmaður, gangavörður í Rvk, f. 5. október 1952.<br>
I. Fyrrum maður Rebekku er [[Kjartan Jónsson (Skjaldbreið)|Kjartan Jónsson]], netagerðarmaður, gangavörður í Rvk, f. 5. október 1952.<br>
Lína 23: Lína 24:
II. Maður Rebekku, var [[Magnús Þórarinsson (múrari)|Magnús Þórarinsson]], múrari, f. 26. janúar 1952 í Rvk, d. 21. ágúst 2019 í Eyjum.
II. Maður Rebekku, var [[Magnús Þórarinsson (múrari)|Magnús Þórarinsson]], múrari, f. 26. janúar 1952 í Rvk, d. 21. ágúst 2019 í Eyjum.


III. Maður Rebekku er Olav.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 11. ágúst 2025 kl. 14:35

Rebekka Benediktsdóttir, húsfreyja fæddist 21. janúar 1957 í Eyjum.
Foreldrar hennar Benedikt Guðmundsson Frímannsson, trésmíðameistari, fyrrverandi bóndi, f. 27. júlí 1930, d. 10. febrúar 2017, og Ester Guðjónsdóttir, húsfreyja, bóndi, f. 4. apríl 1934, d. 2. desember 2012.

Börn þeirra:
1. Rebekka Benediktsdóttir, Brimhólabraut 38, húsfreyja, f. 21. janúar 1957. Fyrrum maður hennar Kjartan Jónsson. Maður hennar var Magnús Þórarinsson, látinn.
2. Drengur, fæddur andvana 16. apríl 1958.
3. Rakel Benediktsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 4. nóvember 1959. Maður hennar er Óskar Már Ásmundsson.
4. Kristín Benediktsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, rak gistihús í Stykkishólmi, nú starfsmaður á hjúkrunarheimili þar, f. 19. júní 1962. Maður hennar er Gestur Hólm Kristinsson.
5. Líney Benediktsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, býr í Mosfellsbæ, f. 3. október 1963. Sambýlismaður hennar er Reynir Jónsson.

Þau Kjartan giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau skildu.
Þau Magnús giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu við Brimhólabraut 38.
Magnús lést 2019.
Rebekka flutti til Svíþjóðar og giftist Olav.

I. Fyrrum maður Rebekku er Kjartan Jónsson, netagerðarmaður, gangavörður í Rvk, f. 5. október 1952.
Börn þeirra:
1. Jón Ólafur Kjartansson, f. 29. september 1976 í Eyjum.
2. Ester Kjartansdóttir, f. 13. maí 1981 í Eyjum.
3. Margrét Rósa Kjartansdóttir, f. 11. ágúst 1983 í Eyjum.
4. Þórólfur Benedikt Kjartansson, f. 20. október 1987 á Selfossi.
5. Eyþór Kjartansson, f. 31. mars 1992 í Rvk.

II. Maður Rebekku, var Magnús Þórarinsson, múrari, f. 26. janúar 1952 í Rvk, d. 21. ágúst 2019 í Eyjum.

III. Maður Rebekku er Olav.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.