„Anna Finnbogadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Anna Finnbogadóttir''' húsfreyja, viðurkenndur bókari fæddist 2. júní 1958.<br> Foreldrar hennar Þórdís Númadóttir húsfreyja, iðnverkakona, fiskverkakona, ræstitæknir og ræstingastjóri, f. 22. október 1939, d. 10. ágúst 2024, og Finnbogi Ágúst Guðmarsson, f. 21. apríl 1939. Fósturfaðir Önnu var Jón Rúnar Sigurðsson vélvirki, f. 6. mars 1941, d. 2. ágúst 1998. Anna eignaðist barn með Hafsteini Ómari 1977.<br> Þau Jón Ingimar gi...)
 
m (Verndaði „Anna Finnbogadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 11. maí 2025 kl. 20:19

Anna Finnbogadóttir húsfreyja, viðurkenndur bókari fæddist 2. júní 1958.
Foreldrar hennar Þórdís Númadóttir húsfreyja, iðnverkakona, fiskverkakona, ræstitæknir og ræstingastjóri, f. 22. október 1939, d. 10. ágúst 2024, og Finnbogi Ágúst Guðmarsson, f. 21. apríl 1939. Fósturfaðir Önnu var Jón Rúnar Sigurðsson vélvirki, f. 6. mars 1941, d. 2. ágúst 1998.

Anna eignaðist barn með Hafsteini Ómari 1977.
Þau Jón Ingimar giftu sig, hafa ekki eignast börn, en Jón á barn frá fyrra sambandi. Þau búa í Rvk.

I. Barnsfaðir Önnu er Hafsteinn Ómar Ólafsson frá Ísafirði, f. 8. september 1956.
Barn þeirra:
1. Birgitta Hafsteinsdóttir, f. 27. júlí 1977.

II. Maður Önnu er Jón Ingimar Jónsson úr Rvk, múrari, hússtjóri í Landsbókasafni Íslands, f. 12. nóvember 1961. Foreldrar hans Jón Ingimar Jónsson, f. 12. janúar 1917, d. 5. febrúar 1988, og Helga Jónsson af þýsku þjóðerni, f. 15. júlí 1926.
Barn Jóns:
2. Sigurþór Stefán Jónsson, f. 6. janúar 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.