„Gunnar Hallberg Gunnarsson“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Gunnar Hallberg Gunnarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 3: | Lína 3: | ||
Börn Elínar og Gunnars:<br> | Börn Elínar og Gunnars:<br> | ||
1. [[Klara Gunnarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Klara Gunnarsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, býr á Selfossi, f. 3. mars 1955. Fyrri maður hennar Páll Ragnarsson. Síðari maður hennar [[Víðir Óskarsson]].<br> | 1. [[Klara Gunnarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Klara Gunnarsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, býr á Selfossi, f. 3. mars 1955. Fyrri maður hennar Páll Ragnarsson. Síðari maður hennar [[Víðir Óskarsson (læknir)|Víðir Óskarsson]].<br> | ||
2. [[Elsa Gunnarsdóttir (sjúkraliði)|Elsa Gunnarsdóttir]] sjúkraliði í Eyjum, f. 7. febrúar 1961. Maður hennar [[Björn Indriðason (stöðvarstjóri)|Björn Indriðason]].<br> | 2. [[Elsa Gunnarsdóttir (sjúkraliði)|Elsa Gunnarsdóttir]] sjúkraliði í Eyjum, f. 7. febrúar 1961. Maður hennar [[Björn Indriðason (stöðvarstjóri)|Björn Indriðason]].<br> | ||
3. [[Gunnar Hallberg Gunnarsson]] sjúkranuddari í Reykjavík, f. 27. febrúar 1972. Fyrrum sambúðarkona Hrönn Birgisdóttir. Barnsmóðir Anna Isabella Gorska. Kona hans Margrét Helga Jóhannsdóttir. | 3. [[Gunnar Hallberg Gunnarsson]] sjúkranuddari í Reykjavík, f. 27. febrúar 1972. Fyrrum sambúðarkona Hrönn Birgisdóttir. Barnsmóðir Anna Isabella Gorska. Kona hans Margrét Helga Jóhannsdóttir. | ||
Núverandi breyting frá og með 2. október 2025 kl. 20:38
Gunnar Hallberg Gunnarsson, sjúkranuddari í Rvk fæddist 27. febrúar 1972.
Foreldrar hans voru Gunnar Jóhannsson frá Þórshöfn á Langanesi, verkstjóri, f. 31. maí 1931, d. 7. september 2008, og kona hans Elín Kristín Sigmundsdóttir húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 28. febrúar 1936 á Breiðabólstað, d. 30. desember 2000.
Börn Elínar og Gunnars:
1. Klara Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, býr á Selfossi, f. 3. mars 1955. Fyrri maður hennar Páll Ragnarsson. Síðari maður hennar Víðir Óskarsson.
2. Elsa Gunnarsdóttir sjúkraliði í Eyjum, f. 7. febrúar 1961. Maður hennar Björn Indriðason.
3. Gunnar Hallberg Gunnarsson sjúkranuddari í Reykjavík, f. 27. febrúar 1972. Fyrrum sambúðarkona Hrönn Birgisdóttir. Barnsmóðir Anna Isabella Gorska. Kona hans Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Þau Hrönn hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Gunnar eignaðist barn með Anna Isabella 2000.
Þau Magrét giftu sig, eiga eitt barn. Þau búa á Akranesi.
I. Fyrrum sambúðarkona Gunnars er Hrönn Birgisdóttir.
II. Barnsmóðir Gunnars er Anna Isabella Gorska frá Póllandi, f. 22. desember 1971.
Barn þeirra:
1. Adrian Ari Gorski, f. 20. apríl 2000, d. 21. júní 2018.
III. Kona Gunnars er Margrét Helga Jóhannsdóttir úr Mýrasýslu, leikskólakennari, f. 16. ágúst 1977. Foreldrar hennar Jóhann Pálsson, f. 5. mars 1949, d. 19. maí 2021, og Sigrún Einarsdóttir, f. 4. september 1955.
Barn þeirra:
2. Gabríel Dagur Gunnarsson, f. 22. júlí 2010.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gunnar.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.