„Arndís Friðriksdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Arndís Friðriksdóttir''' húsfreyja, kennari á Ólafsfirði fæddist 29. apríl 1953. <br> Foreldrar hennar voru Sesselja Andrésdóttir húsfreyja, f. 3. september 1931, d. 19. desember 1993, og maður hennar Friðrik Jón Garðarsson sjómaður, síðar kaupmaður í Hfirði, f. 21. mars 1931, d. 4. ágúst 1982. Þau Ingimundur giftu sig, eignuðust eitt barn. I. Maður Arndísar var Ingimundur Helgason bifvélavirki, pípulagningamaður, f. 23. september 195...) |
m (Verndaði „Arndís Friðriksdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 21. júlí 2025 kl. 13:16
Arndís Friðriksdóttir húsfreyja, kennari á Ólafsfirði fæddist 29. apríl 1953.
Foreldrar hennar voru Sesselja Andrésdóttir húsfreyja, f. 3. september 1931, d. 19. desember 1993, og maður hennar Friðrik Jón Garðarsson sjómaður, síðar kaupmaður í Hfirði, f. 21. mars 1931, d. 4. ágúst 1982.
Þau Ingimundur giftu sig, eignuðust eitt barn.
I. Maður Arndísar var Ingimundur Helgason bifvélavirki, pípulagningamaður, f. 23. september 1950, d. 7. maí 2021. Foreldrar hans Helgi Gíslason, f. 7. febrúar 1913, d. 9. september 1997, og Sigríður Ingimundardóttir, f. 16. október 1913, d. 7. ágúst 2009.
Barn þeirra:
1. Sigríður Ingimundardóttir kennari, f. 13. janúar 1974.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigríður.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.