„Kolbeinn Ágúst Sæland“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kolbeinn Ágúst Sæland''' skrúðgarðyrkjufræðingur, vélstjóri í , síðar í Bolungarvík fæddist 18. júlí 1985.<br> Foreldrar hans Eiríkur Ómar Sæland garðyrkjufræðingur, blómakaupmaður, verktaki, f. 11. nóvember 1958, og Margrét Kolbeinsdóttir húsfreyja, f. 28. júní 1946. Kolbeinn eignaðist barn með Elísabetu 2010.<br> Þau Aizza giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. I. Barnsmóðir Kolbeins er El...)
 
m (Verndaði „Kolbeinn Ágúst Sæland“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 30. ágúst 2025 kl. 17:55

Kolbeinn Ágúst Sæland skrúðgarðyrkjufræðingur, vélstjóri í , síðar í Bolungarvík fæddist 18. júlí 1985.
Foreldrar hans Eiríkur Ómar Sæland garðyrkjufræðingur, blómakaupmaður, verktaki, f. 11. nóvember 1958, og Margrét Kolbeinsdóttir húsfreyja, f. 28. júní 1946.

Kolbeinn eignaðist barn með Elísabetu 2010.
Þau Aizza giftu sig, hafa ekki eignast börn saman.

I. Barnsmóðir Kolbeins er Elísabet Guðmundsdóttir úr Rvk, leikskólakennari, f. 13. október 1991.
Barn þeirra:
1. Hilma Stefanía Sæland Kolbeinsdóttir, f. 1. ágúst 2010.

II. Kona Kolbeins Ágústs er Aizza frá Filippseyjum, f. 10. ágúst 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.