„Steinunn Guðmundsdóttir (ritari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðný ''Steinunn'' Guðmundsdóttir''' húsfreyja, skrifstofumaður, fyrrum ritari hjá Magnúsi Magnússyni bæjarstjóra fæddist 12. desember 1950.<br> Foreldrar hennar Guðmundur Guðmundsson, f. 29. júní 1898, d. 20. júní 1973, og Kristín Kristjánsdóttir, f. 20. júní 1904, d. 23. ágúst 1986. Þau Símon giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum til 1979, fluttu þá til Rvk. I. Maður Steinunnar er Símon Sverrisson sjómaður, kaupmaðu...)
 
m (Verndaði „Steinunn Guðmundsdóttir (ritari)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 22. október 2025 kl. 14:19

Guðný Steinunn Guðmundsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, fyrrum ritari hjá Magnúsi Magnússyni bæjarstjóra fæddist 12. desember 1950.
Foreldrar hennar Guðmundur Guðmundsson, f. 29. júní 1898, d. 20. júní 1973, og Kristín Kristjánsdóttir, f. 20. júní 1904, d. 23. ágúst 1986.

Þau Símon giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum til 1979, fluttu þá til Rvk.

I. Maður Steinunnar er Símon Sverrisson sjómaður, kaupmaður, f. 26. mars 1951 á Heiði.
Börn þeirra:
1. Ægir Örn Símonarson kerfisfræðingur, f. 26. september 1976.
2. Karín Símonardóttir, f. 20. júlí 1993. 3. Andrea Símonardóttir, f. 3. ágúst 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.