„Guðmundur Kristján Sigurbjörnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Kristján Sigurbjörnsson''' starfsmaður Elkem fæddist 25. september 1963.<br> Foreldrar hans voru Sigurbjörn Guðmundur Guðmundsson sjómaður, stýrimaður, tollvörður, f. 8. maí 1936 í Eyjum, d. 4. október 2017 á Akranesi, og kona hans Málfríður Ögmundsdóttir húsfreyja, fulltrúi, f. 25. nóvember 1939 í Eyjum. Börn Málfríðar og Sigurbjörns:<br> 1. ...)
 
m (Verndaði „Guðmundur Kristján Sigurbjörnsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 16. nóvember 2025 kl. 16:18

Guðmundur Kristján Sigurbjörnsson starfsmaður Elkem fæddist 25. september 1963.
Foreldrar hans voru Sigurbjörn Guðmundur Guðmundsson sjómaður, stýrimaður, tollvörður, f. 8. maí 1936 í Eyjum, d. 4. október 2017 á Akranesi, og kona hans Málfríður Ögmundsdóttir húsfreyja, fulltrúi, f. 25. nóvember 1939 í Eyjum.

Börn Málfríðar og Sigurbjörns:
1. Elín Sigurbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, f. 8. apríl 1959. Maður hennar Sveinn Arnar Knútsson.
2. María Sigurbjörnsdóttir bankastarfsmaður, f. 6. mars 1960. Maður hennar Guðjón Pétur Pétursson.
3. Kristrún Sigurbjörnsdóttir kennari, f. 14. nóvember 1961. Fyrri maður hennar Daði Halldórsson, látinn. Fyrrum sambúðarmaður hennar Stefnir Sigurjónsson.
4. Guðmundur Kristján Sigurbjörnsson starfsmaður Elkem, f. 25. september 1963. Kona hans Ásta Björk Arngrímsdóttir.

Þau Ásta Björk giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Akranesi.

I. Kona Guðmundar Kristjáns er Ásta Björk Arngrímsdóttir húsfreyja, f. 7. janúar 1964. Foreldrar hennar Arngrímur Baldvin Magnússon, f. 24. nóvember 1938, d. 28. desember 2010, og Sigurbjörg Kristjánsdóttir, f. 11. desember 1938.
Börn þeirra:
1. Málfríður Sandra Guðmundsdóttir, f. 8. mars 1985.
2. Sigurbjörg Gyða Guðmundsdóttir, f. 8. júlí 1991.
3. Heiðrún Sara Guðmundsdóttir, f. 24. mars 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.