„Bárður Óli Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Bárður Óli Kristjánsson''' starfsmaður hjá Kynnisferðum fæddist 19. júlí 1966.<br> Foreldrar hans Ólöf Bárðardóttir húsfreyja, f. 31. desember 1940, og maður hennar Kristján Sigurður Guðmundsson sjómaður, stýrimaður, bóndi, f. 18. mars 1943. Börn Ólafar og Kristjáns:<br> 1. Guðmundur Helgi Kristjánsson, pípulagningamaður, f. 30. júlí 1965. Barnsmóðir hans Theódóra Anný Hafþórsdóttir. F...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 20: Lína 20:
*Íslendingabók.}}
*Íslendingabók.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Starfsmaður ferðaskrifstofu]]
[[Flokkur: Starfsmenn ferðaskrifstofu]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 28. nóvember 2025 kl. 13:25

Bárður Óli Kristjánsson starfsmaður hjá Kynnisferðum fæddist 19. júlí 1966.
Foreldrar hans Ólöf Bárðardóttir húsfreyja, f. 31. desember 1940, og maður hennar Kristján Sigurður Guðmundsson sjómaður, stýrimaður, bóndi, f. 18. mars 1943.

Börn Ólafar og Kristjáns:
1. Guðmundur Helgi Kristjánsson, pípulagningamaður, f. 30. júlí 1965. Barnsmóðir hans Theódóra Anný Hafþórsdóttir. Fyrrum sambúðarkona hans Margrét Huld Björnsdóttir.
2. Bárður Óli Kristjánsson, starfsmaður hjá Kynnisferðum, f. 19. júlí 1966. Barnsmóðir hans Kristín Erna Arnardóttir.
3. Sigurður Örn Kristjánsson, verslunarmaður, f. 17. september 1967. Barnsmóðir hans Sigrún Grétarsdóttir. Kona hans Guðrún Þórisdóttir.
4. Anna Bára Kristjánsdóttir verslunarmaður, f. 2. desember 1978. Barnsfaðir hennar Smári Óskar Hólmarsson. Sambúðarmaður hennar Þórarinn Þorleifsson.

Þau Kristín Erna hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarkona Bárðar Óla er Kristín Erna Arnardóttir úr Rvk, f. 30. október 1960. Foreldrar hennar Hrafnhildur Baldvinsdóttir, f. 31. ágúst 1942, og Örn Björnsson, f. 9. apríl 1943.
Barn þeirra:
1. Ólöf Una Bárðardóttir, f. 29. júlí 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.