„Lára Jónsdóttir (Víðidal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ólöf ''Lára'' Jónsdóttir''' húsfreyja, starfsmaður á leikskóla, fæddist 23. júní 1945.<br> Foreldrar hennar voru Jón Björnsson frá Norður-Gerði, sjómaður, verkamaður, f. 18. janúar 1913, d. 6. desember 1999, og kona hans Oddný Larsdóttir frá Útstekk í Helgustaðahreppi við Reyðarfjörð, húsfreyja, f. 2. október 1916, d. 23. desember 2007.<br> Fósturmóðir Láru var Jónína Larsdóttir móðursystir hennar, lj...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 20: Lína 20:
*Lára.}}
*Lára.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Starfsmenn leikskóla]]
[[Flokkur: Starfsmenn leikskóla]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 14. janúar 2026 kl. 13:09

Ólöf Lára Jónsdóttir húsfreyja, starfsmaður á leikskóla, fæddist 23. júní 1945.
Foreldrar hennar voru Jón Björnsson frá Norður-Gerði, sjómaður, verkamaður, f. 18. janúar 1913, d. 6. desember 1999, og kona hans Oddný Larsdóttir frá Útstekk í Helgustaðahreppi við Reyðarfjörð, húsfreyja, f. 2. október 1916, d. 23. desember 2007.
Fósturmóðir Láru var Jónína Larsdóttir móðursystir hennar, ljósmóðir, f. 17. júlí 1915, d. 7. nóvember 1997.

Börn Oddnýjar og Jóns:
1. Hlöðver Björn Jónsson, f. 25. júlí 1935, d. 8. apríl 1997.
2. Ólöf Lára Jónsdóttir, f. 23. júní 1945.
3. Jakobína Bára Jónsdóttir, f. 12. apríl 1949.

Þau Einar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Maður Láru var Einar Hafsteinn Guðmundsson prentari, f. 14. september 1932, d. 25. desember 2023. Foreldrar hans Guðmundur Ingi Einarsson, f. 27. maí 1901, d. 24. maí 1943, og Herborg Breiðfjörð Hallgrímsdóttir, f. 12. júlí 1903, d. 7. mars 1984.
Börn þeirra:
1. Margrét Einarsdóttir, f. 14. desember 1969.
2. Sylvía Oddný Einarsdóttir, f. 1. október 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.