„Guðný Oddsdóttir (Vanangri)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 3: | Lína 3: | ||
Guðný var með foreldrum sínum til 1853. Þá fór hún að Holti u. Eyjafjöllum. Hún var vinnukona á Moldnúpi 1857. Hún giftist og bjó á Moldnúpi. Þau eignuðust Guðrúnu 1857. Eiríkur maður hennar fórst í sjóróðri 30. mars 1859.<br> | Guðný var með foreldrum sínum til 1853. Þá fór hún að Holti u. Eyjafjöllum. Hún var vinnukona á Moldnúpi 1857. Hún giftist og bjó á Moldnúpi. Þau eignuðust Guðrúnu 1857. Eiríkur maður hennar fórst í sjóróðri 30. mars 1859.<br> | ||
Guðný fluttist til Eyja með Guðrúnu 1860 og þá fluttist [[Jón Þórðarson ( | Guðný fluttist til Eyja með Guðrúnu 1860 og þá fluttist [[Jón Þórðarson (Löndum)|Jón Þórðarson]] úr Mýrdal til Eyja. Guðný var bústýra hans í Vanangri 1860 og lést þar 1861 „af sóttveiki“.<br> | ||
Guðrún dóttir hennar var send 1861 „til Eyjafjallahrepps“. | Guðrún dóttir hennar var send 1861 „til Eyjafjallahrepps“. | ||
Núverandi breyting frá og með 29. september 2025 kl. 13:56
Guðný Oddsdóttir ekkja, bústýra í Vanangri fæddist 2. nóvember 1829 í Mörtungu á Síðu og lést 1. september 1861 í Vanangri.
Foreldrar hennar voru Oddur Sverrisson bóndi, síðast á Suður-Fossi í Mýrdal, f. 15. janúar 1805 á Seglbúðum í Landbroti, d. 18. desember 1863 á Suður-Fossi, og kona hans Guðrún Björnsdóttir húsfreyja, f. 1. febrúar 1799 á Fossi á Síðu, d. 26. september 1882 á Grímsstöðum í Meðallandi.
Guðný var með foreldrum sínum til 1853. Þá fór hún að Holti u. Eyjafjöllum. Hún var vinnukona á Moldnúpi 1857. Hún giftist og bjó á Moldnúpi. Þau eignuðust Guðrúnu 1857. Eiríkur maður hennar fórst í sjóróðri 30. mars 1859.
Guðný fluttist til Eyja með Guðrúnu 1860 og þá fluttist Jón Þórðarson úr Mýrdal til Eyja. Guðný var bústýra hans í Vanangri 1860 og lést þar 1861 „af sóttveiki“.
Guðrún dóttir hennar var send 1861 „til Eyjafjallahrepps“.
I. Maður Guðnýjar, (28. október 1858), var Eiríkur Sighvatsson vinnumaður, sjómaður á Moldnúpi, f. 1832, drukknaði í fiskiróðri 30. mars 1859.
Foreldrar hans voru Sighvatur Magnússon, f. 27. október 1809 í Efra-Holti u. Eyjafjöllum, d. 12. júlí 1877 í Skálakoti u. Eyjafjöllum, og kona hans Kristín Eiríksdóttir húsfreyja, f. 1810 í Dyrhólasókn í Mýrdal, d. 20. júní 1874 í Skálakoti.
Barn þeirra Eiríks var
1. Guðrún Eiríksdóttir, f. 6. ágúst 1857.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.