„Dagbjörg Erna Guðjónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Dagbjörg Erna Guðjónsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Börn Jónu og Guðjóns í Eyjum:<br>
Börn Jónu og Guðjóns í Eyjum:<br>
1. [[Guðrún Guðjónsdóttir (Foldahrauni 40)|Guðrún Guðjónsdóttir]] húsfreyja á [[Foldahraun]]i 40, f. 10. mars 1938. Maður hennar er [[Helgi Marinó Sigmarsson]] sjómaður.<br>
1. [[Guðrún Guðjónsdóttir (Stóra-Hvammi)|Guðrún Guðjónsdóttir]] húsfreyja á [[Foldahraun]]i 40, f. 10. mars 1938. Maður hennar er [[Helgi Marinó Sigmarsson]] sjómaður.<br>
2. [[Ágúst Guðjónsson (Reynifelli)|Ágúst Guðjónsson]] sjómaður, f. 16. október 1940, d. 14. nóvember 1992, ókv.<br>
2. [[Ágúst Guðjónsson (Reynifelli)|Ágúst Guðjónsson]] sjómaður, f. 16. október 1940, d. 14. nóvember 1992, ókv.<br>
3. [[Gunnlaugur Viðar Guðjónsson]] matsveinn, kaupmaður í Reykjavík eftir Gos, f. 31. desember 1941, d. 20. júní 2010. Kona hans var [[Ágústa Ágústsdóttir (Brekastíg 24)|Ágústa Ágústsdóttir]] húsfreyja.<br>
3. [[Gunnlaugur Viðar Guðjónsson]] matsveinn, kaupmaður í Reykjavík eftir Gos, f. 31. desember 1941, d. 20. júní 2010. Kona hans var [[Ágústa Ágústsdóttir (Brekastíg 24)|Ágústa Ágústsdóttir]] húsfreyja.<br>

Útgáfa síðunnar 24. ágúst 2025 kl. 14:44

Dagbjörg Erna Guðjónsdóttir fæddist 4. október 1948 og lést 8. apríl 2011.
Foreldrar hennar voru Guðjón Gíslason frá Suður-Nýjabæ í Djúpárhreppi, Rang., verkamaður, sjómaður, f. 13. ágúst 1912, d. 25. október 1991, og kona hans Jóna Þorgerður Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 2. október 1917 á Norðfirði, d. 25. október 1987.

Börn Jónu og Guðjóns í Eyjum:
1. Guðrún Guðjónsdóttir húsfreyja á Foldahrauni 40, f. 10. mars 1938. Maður hennar er Helgi Marinó Sigmarsson sjómaður.
2. Ágúst Guðjónsson sjómaður, f. 16. október 1940, d. 14. nóvember 1992, ókv.
3. Gunnlaugur Viðar Guðjónsson matsveinn, kaupmaður í Reykjavík eftir Gos, f. 31. desember 1941, d. 20. júní 2010. Kona hans var Ágústa Ágústsdóttir húsfreyja.
4. Gísli Guðgeir Guðjónsson matsveinn, f. 12. ágúst 1944, d. 10. janúar 2020. Kona hans er Guðrún Alexandersdóttir.
5. Ófeigur Reynir Guðjónsson verkamaður í Reykjavík, f. 22. október 1947, ókv.
6. Dagbjörg Erna Guðjónsdóttir, f. 4. október 1948, d. 8. apríl 2011. Hún bjó með Reyni Sigurlássyni frá Reynistað, f. 6. janúar 1946, d. 1. mars 1979.
7. Stefán Sævar Guðjónsson matreiðslumeistari, f. 1. desember 1950. Kona hans er Sif Svavarsdóttir.

Dagbjörg Erna var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Reynir hófu búskap, en hann fórst 1979.

I. Sambúðarmaður Dagbjargar Ernu var Reynir Sigurlásson frá Reynistað við Vesturveg 9a, sjómaður, matsveinn, f. 6. janúar 1946, fórst 1. mars 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.