„Gísli Matthías Auðunsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Gísli Matthías Auðunsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Gísli Matthías Auðunsson''', matreiðslumeistari fæddist 25. mars 1989.<br>
'''Gísli Matthías Auðunsson''', matreiðslumeistari fæddist 25. mars 1989.<br>
Foreldrar hans [[Auðunn Stefnisson|Auðunn Arnar Stefnisson]], f. 30. september 1956, og [[Katrín Gísladóttir (veitingamaður)|Katrín Gísladóttir]], f. 1. mars 1960.<br>
Foreldrar hans [[Auðunn Stefnisson|Auðunn Arnar Stefnisson]], f. 30. september 1956, og [[Katrín Gísladóttir (veitingamaður)|Katrín Gísladóttir]], f. 1. mars 1960.<br>
Börn Katrínar og Auðuns:<br>
1. [[Indíana Auðunsdóttir]], f. 5. febrúar 1980 í Eyjum.<br>
2. [[Katrín Eva Auðunsdóttir]], f. 1. mars 1983 í Eyjum.<br>
3. [[Rakel Stefý Auðunsdóttir]], f. 3. ágúst 1985 í Eyjum.<br>
4. [[Gísli Matthías Auðunsson]], f. 25. mars 1989 í Eyjum.<br>
   
   
Þau Hafdís giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við [[Helgafellsbraut |Helgafellsbraut 27]].
Þau Hafdís giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við [[Helgafellsbraut |Helgafellsbraut 27]].

Núverandi breyting frá og með 29. júlí 2025 kl. 13:17

Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari fæddist 25. mars 1989.
Foreldrar hans Auðunn Arnar Stefnisson, f. 30. september 1956, og Katrín Gísladóttir, f. 1. mars 1960.

Börn Katrínar og Auðuns:
1. Indíana Auðunsdóttir, f. 5. febrúar 1980 í Eyjum.
2. Katrín Eva Auðunsdóttir, f. 1. mars 1983 í Eyjum.
3. Rakel Stefý Auðunsdóttir, f. 3. ágúst 1985 í Eyjum.
4. Gísli Matthías Auðunsson, f. 25. mars 1989 í Eyjum.

Þau Hafdís giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Helgafellsbraut 27.

I. Kona Gísla er Hafdís Ástþórsdóttir, hárgreiðslumeistari, f. 14. júlí 1986.
Börn þeirra:
1. Emilía Arna Gísladóttir, f. 8. desember 2017 í Rvk.
2. Auðunn Angantýr Gíslason, f. 10. ágúst 2019 í Rvk.
Börn Hafdísar áður:
3. Ástþór Hafdísarson, f. 7. mars 2008 í Eyjum.
4. Oddný Bára Jónasdóttir, f. 18. janúar 2011 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.