„Þórarinn Kristjánsson (Dalvík)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þórarinn Kristjánsson''', sjómaður, vélstjóri, fisksali á Dalvík, síðar í Rvk, fæddist 13. júní 1920 og lést 11. janúar 1983.<br> Foreldrar hans Kristján Eldjárn Jóhannesson, f. 21. desember 1898, d. 11. október 1990, og Anna Björg Arngrímsdóttir, f. 10. janúar 1898, d. 3. júlí 1991. Þau Ása giftu sig, eignuðust barn, sem var barn Þórarins og Aðalbjargar systur Ásu. Það varð kjörbarn Ásu. Þau Þórarinn skildu. I. Kona Þórarins va...)
 
m (Verndaði „Þórarinn Kristjánsson (Dalvík)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 17. janúar 2025 kl. 17:24

Þórarinn Kristjánsson, sjómaður, vélstjóri, fisksali á Dalvík, síðar í Rvk, fæddist 13. júní 1920 og lést 11. janúar 1983.
Foreldrar hans Kristján Eldjárn Jóhannesson, f. 21. desember 1898, d. 11. október 1990, og Anna Björg Arngrímsdóttir, f. 10. janúar 1898, d. 3. júlí 1991.

Þau Ása giftu sig, eignuðust barn, sem var barn Þórarins og Aðalbjargar systur Ásu. Það varð kjörbarn Ásu. Þau Þórarinn skildu.

I. Kona Þórarins var Ása Bergmundsdóttir, húsfreyja, verslunarkona, verkakona, f. 2. maí 1926, d. 28. nóvember 2004.
Barn þeirra:
1. Jóhannes Þórarinsson, sölumaður, f. 2. nóvember 1959.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.