„Hrefna Díana Viðarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Hrefna Díana Viðarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hrefna Diana Vidarsdottir.jpg|thumb|200px|''Hrefna Díana Viðarsdóttir.]]
'''Hrefna Díana Viðarsdóttir''', húsfreyja, þjóðfræðingur, bókari fæddist 27. júlí 1978.<br>
'''Hrefna Díana Viðarsdóttir''', húsfreyja, þjóðfræðingur, bókari fæddist 27. júlí 1978.<br>
Foreldrar hennar [[Viðar Guðmundsson (Lyngbergi)|Viðar Guðmundsson]], verkamaður, smiður, rekur innrömmunarfyrirtæki ásamt konu sinni, f. 24. júní 1957, og barnsmóðir hans Bertha Sigríður Eronsdóttir, f. 11. apríl 1962.
Foreldrar hennar [[Viðar Guðmundsson (Lyngbergi)|Viðar Guðmundsson]], verkamaður, smiður, rekur innrömmunarfyrirtæki ásamt konu sinni, f. 24. júní 1957, og barnsmóðir hans Bertha Sigríður Eronsdóttir, f. 11. apríl 1962.

Núverandi breyting frá og með 18. júní 2025 kl. 18:10

Hrefna Díana Viðarsdóttir.

Hrefna Díana Viðarsdóttir, húsfreyja, þjóðfræðingur, bókari fæddist 27. júlí 1978.
Foreldrar hennar Viðar Guðmundsson, verkamaður, smiður, rekur innrömmunarfyrirtæki ásamt konu sinni, f. 24. júní 1957, og barnsmóðir hans Bertha Sigríður Eronsdóttir, f. 11. apríl 1962.

Þau Hörður giftu sig, eignuðust tvö börn, og Hörður eignaðist tvö börn áður, sem þau fóstruð. Þau búa í Innri-Njarðvík.

I. Maður Hrefnu Díönu er Hörður Pálsson frá Grundarfirði, smiður, rekur byggingafyrirtæki, f. 19. september 1976. Foreldrar hans Páll Guðfinnur Harðarson, f. 6. júlí 1954, og Jóhanna Erla Ólafsdóttir, f. 16. maí 1956.
Börn þeirra:
1. Nadía Harðardóttir, f. 29. apríl 2003.
2. Frosti Harðarson, f. 17. október 2004.
Börn Harðar og fósturbörn Hrefnu:
3. Hafþór Orri Harðarson, f. 5. júní 1997.
4. Nína Marín Harðardóttir, f. 5. október 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.