„Páll Helgason (ferðamálafrömuður)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 7: | Lína 7: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Muggur Pálsson|Guðmundur ''Muggur'' Pálsson]], f. 20. júní 1954.<br> | 1. [[Muggur Pálsson|Guðmundur ''Muggur'' Pálsson]], f. 20. júní 1954.<br> | ||
2. [[Ásþór Rafn Pálsson]], f. 26. október 1957.<br> | 2. [[Rafn Pálsson|Ásþór Rafn Pálsson]], f. 26. október 1957.<br> | ||
3. [[Páll Pálsson (kerfisstjóri)|Páll Pálsson]], f. 25. febrúar 1966.<br> | 3. [[Páll Pálsson (kerfisstjóri)|Páll Pálsson]], f. 25. febrúar 1966.<br> | ||
4. [[Karl Pálsson (flugvirki)|Karl Pálsson]], f. 29. mars 1968. | 4. [[Karl Pálsson (flugvirki)|Karl Pálsson]], f. 29. mars 1968. | ||
Útgáfa síðunnar 13. júní 2025 kl. 13:48
Páll Helgason, var í Bændaskólanum á Hólum, sá um kúabúið í Hábæ um árabil, síðan vann hann við fyrirtæki föður síns, sá um verslunarrekstur og fleira, var frumkvöðull í ferðaþjónustumálum í Eyjum. Hann, ásamt Sigtryggi bróður sínum, unnu að því að bjarga bátnum Blátindi.
Þau Bryndís giftu sig, eignuðust fjögur börn. Hún lést 1987.
Þau Wandee giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Thailandi.
I. Kona Páls var Eva Bryndís Karlsdóttir húsfreyja, hótelstjóri, f. 12. maí 1935, d. 28. apríl 1987. Foreldrar hennar Karl Kristjánsson, f. 28. júlí 1900, d. 21. ágúst 1958, og Stefanía María Jónsdóttir, f. 16. nóvember 1901, d. 17. apríl 1987.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Muggur Pálsson, f. 20. júní 1954.
2. Ásþór Rafn Pálsson, f. 26. október 1957.
3. Páll Pálsson, f. 25. febrúar 1966.
4. Karl Pálsson, f. 29. mars 1968.
II. Kona Páls er Wandee Kudpo, f. 31. desember 1960.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gísli.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.