„Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 23: | Lína 23: | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Heimaslóð. | *Heimaslóð. | ||
* | *Hreiðar Örn. | ||
*Íslendingabók.}} | *Íslendingabók.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
Núverandi breyting frá og með 22. október 2025 kl. 15:46
Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson hefur verið æskulýðsfulltrúi Landakirkju, umsjónarmaður safnaðarstarfs Bústaðakirkju, framkvæmdastjóri Fríkirkjunnar, framkvæmdastjóri Lágafellssóknar í Mosfellsbæ. Frá 2019 er hann ökukennari. Hreiðar er formaður verkstjóra- og stjórnendafélags Vestmannaeyja. Hann fæddist 14. október 1962.
Foreldrar hans Stefán Agnar Magnússon, f. 27 . nóvember 1916, d. 9. september 1974, og Árný Fjóla Stefánsdóttir, f. 9. desember 1923, d. 30. nóvember 1996.
Barn Árnýjar og Georgs Bergfors:
1. Þuríður Margrét Georgsdóttir, fiskverkakona, verkstjóri, f. 6. mars 1948, d. 19. september 2005.
Börn Árnýjar og Stefáns:
2. Vigdís Stefánsdóttir, f. 1955.
3. Gunnar Héðinn Stefánsson, f. 1956.
4. Ríkharður Jón Zoëga Stefánsson, f. 3. nóvember 1959.
5. Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson, f. 14. október 1962.
6. Hildur Hrönn Zoëga Stefánsdóttir, f. 14. október 1962.
7. Kai August Gunderson Brandal, ættleiddur til Noregs, f. 21. mars 1964.
Þau Sólveig giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Mosfellsbæ.
I. Kona Hreiðars er Sólveig Ragnarsdóttir úr Mosfellsbæ, flugsálfræðingur hjá Iceland Air. Foreldrar hennar Ragnar Sigbjörnsson, f. 7. maí 1944, d. 15. júlí 2015, og Bjarnveig Höskuldsdóttir, f. 5. ágúst 1946.
Börn þeirra:
1. Ragnar Bjarni Zoëga Hreiðarsson, f. 22. október 2000.
2. Fjóla Rut Zoëga Hreiðarsdóttir, f. 1. janúar 2008.
3. Arna Sól Zoëga Hreiðarsdóttir, f. 28. október 2009.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Hreiðar Örn.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.