„Sigtryggur Sigurðsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigtryggur Sigurðsson''' sjómaður fæddist 17. maí 1956 og lést 30. september 2019.<br> Foreldrar hans Elísabet Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 20.. nóvember 1934, d. 27. janúar 2009, og maður hennar Sigurður Heiðar Stanleysson sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri, byggingaverkamaður, f. 9. október 1931, d. 21. janúar 2010. Börn Elísabetar og Sigurðar:<br> 1. Sigrún Sigurðardóttir (Sólhlíð)|Sigrún S...) |
m (Verndaði „Sigtryggur Sigurðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Útgáfa síðunnar 2. desember 2025 kl. 17:31
Sigtryggur Sigurðsson sjómaður fæddist 17. maí 1956 og lést 30. september 2019.
Foreldrar hans Elísabet Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 20.. nóvember 1934, d. 27. janúar 2009, og maður hennar Sigurður Heiðar Stanleysson sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri, byggingaverkamaður, f. 9. október 1931, d. 21. janúar 2010.
Börn Elísabetar og Sigurðar:
1. Sigrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 24. október 1954. Maður hennar Birgir Benediktsson.
2. Sigtryggur Sigurðsson sjómaður, f. 17. maí 1956, d. 30. september 2019. Barnsmæður hans Áslaug Hauksdóttir og Jónína Margrét Einarsdóttir.
3. Drengur, f. 1961, d. 1961.
4. Óskar Stanley Sigurðsson sjúklingur, f. 10. nóvember 1963.
5. Kristján Rafn Sigurðsson framkvæmdastjóri í Borgarnesi, f. 30. nóvember 1965. Barnsmóðir hans Kolbrún Matthíasdóttir. Kona hans Dagný Hjálmarsdóttir.
6. Sigurður Heiðar Sigurðsson rafvirki, f. 12. ágúst 1968. Barnsmæður hans Guðrún Ósk Hjaltadóttir og Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir.
Þau Áslaug giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Jónína hófu sambúð, eignuðust eitt barn.
I. Fyrrum kona Sigtryggs er Áslaug Hauksdóttir, f. 6. júlí 1958. Foreldrar hennar Soffía Thódórsdóttir, f. 12. september 1928, d. 31. júlí 1990, og Haukur Hlöðver Hjálmarsson, f. 17. maí 1919, d. 3. október 1994.
Börn þeirra:
1. Viktoría Sigtryggsdóttir, f. 10. október 1978.
2. Antonía Sigtryggsdóttir, f. 14. nóvember 1980.
II. Sambúðarkona Sigtryggs er Jónína Margrét Einarsdóttir, f. 12. mars 1968. Freldrar hennar Fjóla Pálsdóttir, f. 19. mars 1934, d. 10. febrúar 1980, og Einar Hálfdán Kristjánsson, f. 8. september 1921, d. 11. apríl 1992.
Barn þeirra:
3. Einar Sigurður Sigtryggsson, f. 12. desember 1995.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Krisján Rafn.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.