„Margrét Cornette“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Margrét Cornette“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
3. [[Unnur Cornette Bjarnadóttir]], f. 28. mars 1962.<br>
3. [[Unnur Cornette Bjarnadóttir]], f. 28. mars 1962.<br>
4. [[Vilhjálmur Cornette]], f. 23. janúar 1965.<br>
4. [[Vilhjálmur Cornette]], f. 23. janúar 1965.<br>
5. [[Anna Bjarnadóttir Hlíðarási)|Anna Bjarnadóttir]], f. 8. janúar 1964.<br>
5. [[Anna Bjarnadóttir (Hlíðarási)|Anna Bjarnadóttir]], f. 8. janúar 1964.<br>
6. [[Ása María Bjarnadóttir]], f. 8. janúar 1964.<br>
6. [[Ása María Bjarnadóttir]], f. 8. janúar 1964.<br>
7. [[Daníel C.  Bjarnason]], f. 5. desember 1969.<br>
7. [[Daníel C.  Bjarnason]], f. 5. desember 1969.<br>

Útgáfa síðunnar 15. febrúar 2025 kl. 11:50

Margrét Cornette, húsfreyja fæddist 1. apríl 1945 í Björgvin við Sjómannasund 3.
Foreldrar hennar voru Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir, húsfreyja, f. 25. mars 1909, d. 18. ágúst 2012, og barnsfaðir hennar W.G. Cornette, hermaður frá Virginíu í Bandaríkjunum.

Þau Bjarni Heiðar giftu sig, eignuðust átta börn. Þau bjuggu í Hlíðarási við Faxastíg 3, á Ólafsvöllum við Strandveg 61 og í Skuld við Vestmannabraut 40 1972.

I. Maður Margrétar er Bjarni Heiðar Joensen, sjómaður, f. 12. september 1935.
Börn þeirra:
1. Ómar Cornette, skírður Magnús Ómar, f. 24. júní 1959.
2. Jóhannes Cornette Bjarnason, f. 3. október 1960.
3. Unnur Cornette Bjarnadóttir, f. 28. mars 1962.
4. Vilhjálmur Cornette, f. 23. janúar 1965.
5. Anna Bjarnadóttir, f. 8. janúar 1964.
6. Ása María Bjarnadóttir, f. 8. janúar 1964.
7. Daníel C. Bjarnason, f. 5. desember 1969.
8. Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 3. desember 1970.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.