„Hafsteinn Gísli Valdimarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Hafsteinn Gísli Valdimarsson''', sjómaður fæddist 11. október 1996 í Eyjum.<br>
'''Hafsteinn Gísli Valdimarsson''', sjómaður fæddist 11. október 1996 í Eyjum.<br>
Foreldrar hans [[Valdimar Gestur Hafsteinsson]], sjómaður, stýrimaður, f. 3. desember 1968, og kona hans [[Guðbjörg Lilja Þórarinsdóttir]], f. 17. apríl 1969.
Foreldrar hans [[Valdimar Gestur Hafsteinsson]], sjómaður, stýrimaður, f. 3. desember 1968, og kona hans [[Guðbjörg Lilja Þórarinsdóttir]], f. 27. apríl 1969.


Börn Guðbjargar og Valdimars:<br>
Börn Guðbjargar og Valdimars:<br>

Núverandi breyting frá og með 28. mars 2025 kl. 10:45

Hafsteinn Gísli Valdimarsson, sjómaður fæddist 11. október 1996 í Eyjum.
Foreldrar hans Valdimar Gestur Hafsteinsson, sjómaður, stýrimaður, f. 3. desember 1968, og kona hans Guðbjörg Lilja Þórarinsdóttir, f. 27. apríl 1969.

Börn Guðbjargar og Valdimars:
1. Þórarinn Ingi Valdimarsson, f. 23. apríl 1990 í Eyjum.
2. Birgitta Ósk Valdimarsdóttir, f. 15. febrúar 1992 í Eyjum.
3. Hafsteinn Gísli Valdimarsson, f. 11. október 1996 í Eyjum.

Þau Þórdís Eva hófu sambúð eignuðust eitt barn.
Hafsteinn býr við Hrauntún 73.

I. Sambúðarkona Hafsteins Gísla er Þórdís Eva Þórsdóttir, starfsmaður á leikskóla, nemandi, f. 30. mars 1999.
Barn þeirra:
1. Ásthildur Lilja Hafsteinsdóttir, f. 27. maí 2023 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.