„Bjarni Sveinbjörnsson (Víðidal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Bjarni Sveinbjörnsson''' rafvirki, býr í Noregi, fæddist 18. febrúar 1963.<br> Foreldrar hans voru Sveinbjörn Anton Jónsson leigubifreiðastjóri, framkvæmdastjóri, f. 26. júní 1925, d. 29. júní 1999, og kona hans Erla Einarsdóttir frá Viðey, húsfreyja, f. 17. desember 1927, d. 19. apríl 2015. Börn Erlu og Sveinbjörns:<br> 1. Jón Sveinbjörnsson, f. 27. febrúar 1949. Kona hans Hei...)
 
m (Verndaði „Bjarni Sveinbjörnsson (Víðidal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. maí 2025 kl. 20:36

Bjarni Sveinbjörnsson rafvirki, býr í Noregi, fæddist 18. febrúar 1963.
Foreldrar hans voru Sveinbjörn Anton Jónsson leigubifreiðastjóri, framkvæmdastjóri, f. 26. júní 1925, d. 29. júní 1999, og kona hans Erla Einarsdóttir frá Viðey, húsfreyja, f. 17. desember 1927, d. 19. apríl 2015.

Börn Erlu og Sveinbjörns:
1. Jón Sveinbjörnsson, f. 27. febrúar 1949. Kona hans Heiða Grétarsdóttir.
2. Einar Sveinbjörnsson vélvirki, tæknifræðingur, f. 10. maí 1950, d. 22. maí 2017. Kona hans Þórey Sveinsdóttir.
3. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, f. 4. júní 1951. Maður hennar Sverrir Sveinsson.
4. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, f. 8. desember 1953. Barnsmóðir hans Regína Helgadóttir.
5. Elsa Birna Sveinbjörnsdóttir, f. 3. júlí 1955. Fyrrum maður hennar Sigurður Th. Guðmundsson.
6. Bjarni Sveinbjörnsson, f. 18. febrúar 1963. Kona hans Halla Kristjana Halldórsdóttir.

Þau Halla Kristjana giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Bjarna er Halla Kristjana Halldórsdóttir húsfreyja, f. 4. júní 1967. Foreldrar hennar Halldór Gunnarsson, f. 8. febrúar 1943, og Björg Dagbjartsdóttir. f. 16. júní 1944.
Börn þeirra:
1. Björg Bjarnadóttir, f. 28. janúar 1987.
2. Birkir Bjarnason, f. 27. maí 1988.
3. Kristófer Atli Bjarnason, f. 12. september 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.