„Halldóra Ólafsdóttir (Engey)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Halldóra Ólafsdóttir (Engey)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. maí 2025 kl. 21:20

Halldóra Ólafsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 17. júlí 1970.
Foreldrar hennar Ólafur Óskarsson pípulagningamaður, f. 27. maí 1944, d. 9. ágúst 1986, og kona hans Harpa Njálsdóttir Andersen húsfreyja, verslunarmaður, félagsliði, f. 10. ágúst 1948.

Börn Hörpu og Ólafs:
1. Óskar Ólafsson vélstjóri, f. 26. september 1965 í Eyjum. Kona hans Alda Jóhanna Jóhannsdóttir.
2. Halldóra Ólafsdóttir bankastarfsmaður, f. 17. júlí 1970 í Eyjum. Maður hennar Friðrik Heiðar Vigfússon.
Barn Hörpu og Atla:
3. Sigríður Sunna Atladóttir sjúkraliði, f. 4. júlí 1988. Maður hennar Árni Baldvin Þórðarson.

Þau Friðrik giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Halldóru er Friðrik Heiðar Vigfússon, frá Ólafsvík, stýrimaður, f. 5. mars 1972.
Börn þeirra:
1. Hákon Friðriksson, f. 7. mars 1996.
2. Harpa Friðriksdóttir, f. 17. mars 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.