„Hallveig Guðjónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hallveig Guðjónsdóttir''' húsfreyja, hjúkrunarfræðingur í Noregi fæddist 14. janúar 1954 á Bjargi á Grafarnesi, Snæf.<br> Foreldrar hennar Dagfríður Finnsdóttir húsfreyja, kennari, f. 20. október 1932, d. 21 júní 1989, og Guðjón Einar Jónsson skólastjóri, bókasafnsfræðingur, f. 20. apríl 1931, d. 12. desember 2015. Þau Morten Nilsen hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau skildu. I. Fyrrum sambúða...)
 
m (Verndaði „Hallveig Guðjónsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 8. júlí 2025 kl. 16:40

Hallveig Guðjónsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur í Noregi fæddist 14. janúar 1954 á Bjargi á Grafarnesi, Snæf.
Foreldrar hennar Dagfríður Finnsdóttir húsfreyja, kennari, f. 20. október 1932, d. 21 júní 1989, og Guðjón Einar Jónsson skólastjóri, bókasafnsfræðingur, f. 20. apríl 1931, d. 12. desember 2015.

Þau Morten Nilsen hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarmaður Hallveigar er Morten Sverre Nilsen rannsóknalögreglumaður, f. 1952.
Börn þeirra:
1. Stian Daniel Nilsen, f. 29. ágúst 1984.
2. Christer Nilsen, f. 27. febrúar 1987.
3. Siv Astri Nilsen Fjøtoft, f. 27. febrúar 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.