„Ágúst Alfonsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ágúst Alfonsson''' rafeindavirkjameistari fæddist 1. ágúst 1954.<br> Foreldrar hans Alfons Halldór Björgvinsson vélvirki, járnsmiður, f. 7. febrúar 1928, d. 15. ágúst 1979, og kona hans Svava Hjálmarsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 16. ágúst 1929, d. 16. janúar 1988. Börn Svövu og Ágústs:<br> 1. Ágúst Alfonsson rafeindavirkjameistari, f. 1. ágúst 1954. Kona hans Guðný Sigmundsdóttir.<br> 2. Sigurbjörg Alfonsdóttir kennari, f....)
 
m (Verndaði „Ágúst Alfonsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 21. júlí 2025 kl. 13:53

Ágúst Alfonsson rafeindavirkjameistari fæddist 1. ágúst 1954.
Foreldrar hans Alfons Halldór Björgvinsson vélvirki, járnsmiður, f. 7. febrúar 1928, d. 15. ágúst 1979, og kona hans Svava Hjálmarsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 16. ágúst 1929, d. 16. janúar 1988.

Börn Svövu og Ágústs:
1. Ágúst Alfonsson rafeindavirkjameistari, f. 1. ágúst 1954. Kona hans Guðný Sigmundsdóttir.
2. Sigurbjörg Alfonsdóttir kennari, f. 30. apríl 1961. Maður hennar Örlygur Holt Bjarnason.
3. Unnsteinn Alfonsson hjúkrunarfræðingur, f. 8. janúar 1969. Kona hans Heiðrún Sigurðardóttir.

Þau Guðný giftu sig, hafa ekki eignast börn saman, en hún á þrjú börn frá fyrra sambandi. Þau búa í Vogum.

I. Kona Ágústs er Guðný Sigmundsdóttir frá Fáskrúðsfirði, fiskverkakona, vann við matreiðslu, f. 18. mars 1952. Foreldrar hennar Sigmundur Eiríksson, f. 16. október 1922, d. 16. nóvember 1998, og Vilborg Ákadóttir, f. 5. mars 1925, d. 11. september 2015.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.