„Bergmundur Helgi Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Bergmundur Helgi Sigurðsson''' sjómaður, sendibílstjóri fæddist 12. júlí 1952.<br> Foreldrar hans Sigurður Yngvi Kristinsson hafnarvörður, f. 11. júní 1919, d. 8. apríl 2003, og kona hans Guðbjörg Bergmundsdóttir húsfreyja, f. 16. nóvember 1922, d. 10. október 2014. Börn Guðbjargar og Sigurðar Yngva:<br> 1. Kristinn Þórir Sigurðsson skipstjóri, smiður, umsj...)
 
m (Verndaði „Bergmundur Helgi Sigurðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 20. september 2025 kl. 17:49

Bergmundur Helgi Sigurðsson sjómaður, sendibílstjóri fæddist 12. júlí 1952.
Foreldrar hans Sigurður Yngvi Kristinsson hafnarvörður, f. 11. júní 1919, d. 8. apríl 2003, og kona hans Guðbjörg Bergmundsdóttir húsfreyja, f. 16. nóvember 1922, d. 10. október 2014.

Börn Guðbjargar og Sigurðar Yngva:
1. Kristinn Þórir Sigurðsson skipstjóri, smiður, umsjónarmaður, f. 31. maí 1948. Kona hans er Ásta Úlfarsdóttir.
2. Bergmundur Helgi Sigurðsson, sjómaður, sendibifreiðastjóri, f. 12. júlí 1952. Kona hans er Ingibjörg Sigurjónsdóttir.
Fóstursonur:
3. Bergmundur Elli Sigurðsson trésmiður í Hafnarfirði, sonur Ásu Bergmundsdóttur, f. 15. apríl 1948. Kona hans er Ólöf Helga Júlíusdóttir

Þau Ingibjörg giftu sig, eignuðust tvö börn og hún átti eitt barn áður. Þau búa í Hfirði.

I. Kona Bergmundar Helga er Ingibjörg Sigurjónsdóttir úr Rvk, húsfreyja, starfsmaður á rannsóknastofu, f. 21. október 1949. Foreldrar hennar Sigurjón Jónsson, f. 29. maí 1904, d. 27. maí 1985, og Guðmundína Halldóra Sigurlaug Sveinsdóttir, f. 22. ágúst 1903, d. 31. desember 1996.
Börn þeirra:
1. Ívar Bergmundsson, f. 26. apríl 1978.
2. Guðbjörg Bergmundsdóttir, f. 5. maí 1981.
Barn Ingibjargar:
3. Agnar Örn Jónasson, f. 18. janúar 1971.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.