„Ægir Pálsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ægir Pálsson''' sjómaður, gröfumaður fæddist 21. júní 1959 á Lsp.<br> Foreldrar hans Guðbjörg Amelíe Þorkelsdóttir (Emma) hárgreiðslukona, fiskverkakona, húsfreyja, f. 24. september 1929, d. 22. mars 2016, og maður hennar Páll Magnús Guðjónsson sjómaður, f. 12. desember 1926. Börn Guðbjargar og Páls:<br> 1. Jens Oddsteinn Pálsson, f. 5. ágúst 1950....)
 
m (Verndaði „Ægir Pálsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 26. september 2025 kl. 14:21

Ægir Pálsson sjómaður, gröfumaður fæddist 21. júní 1959 á Lsp.
Foreldrar hans Guðbjörg Amelíe Þorkelsdóttir (Emma) hárgreiðslukona, fiskverkakona, húsfreyja, f. 24. september 1929, d. 22. mars 2016, og maður hennar Páll Magnús Guðjónsson sjómaður, f. 12. desember 1926.

Börn Guðbjargar og Páls:
1. Jens Oddsteinn Pálsson, f. 5. ágúst 1950. Fyrrum kona hans Heiðdís Jónsdóttir.
2. Sesselja Geirlaug Pálsdóttir, f. 9. ágúst 1952 í Bergholti. Maður hennar Helgi Hjálmarsson.
3. Guðjón Þorkell Pálsson, f. 15. júlí 1954 í Reykjavík. Kona hans Anna Sigrid Karlsdóttir.
4. Ægir Pálsson, f. 21. júní 1959 á Landspítalanum. Fyrrum kona hans Linda Margrét Njarðardóttir.

Þau Linda giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Ingibjörg hófu sambúð, eiga ekki börn saman. Þau búa við Áshamar 61.

I. Fyrrum kona Ægis er Linda Margrét Njarðardóttir frá Egilsstöðum, húsfreyja, sjúkraliði, f. 29. júní 1962. Foreldrar hennar Njörður Marel Jónsson, f. 1. maí 1942, d. 19. júní 2017, og Þorbjörg Henný Eiríksdóttir, f. 27. október 1942.
Börn þeirra:
1. Henný Ægisdóttir öryrki, f. 16. apríl 1986.
2. Grétar Ægisson, f. 22. nóvember 1992.

II. Sambúðarkona Ægis er Ólöf Ingibjörg Pálmadóttir sjúkraliði, f. 27. febrúar 1961. Foreldrar hennar Eyjólfur Pálmi Árnason, f. 5. júlí 1915, d. 15. janúar 2010, og Ólafía Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 13. nóvember 1928, d. 21. febrúar 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.