„Sigríður Jóhanna Ólöf Guðmundsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigríður Jóhanna Ólöf Guðmundsdóttir''' verslunarmaður fæddist 4. febrúar 1914 og lést 22. nóvember 1995.<br> Foreldrar hennar Guðmundur Magnússon sjómaður, verkamaður, f. 15. september 1880, d. 19. mars 1952, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 19. desember 1881, dd. 23. desember 1952. Börn Sigríðar og Guðmundar:<br> 1. Þórður Melankton Guðmundsson vélst...)
 
m (Verndaði „Sigríður Jóhann Ólöf Guðmundsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. október 2025 kl. 17:02

Sigríður Jóhanna Ólöf Guðmundsdóttir verslunarmaður fæddist 4. febrúar 1914 og lést 22. nóvember 1995.
Foreldrar hennar Guðmundur Magnússon sjómaður, verkamaður, f. 15. september 1880, d. 19. mars 1952, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 19. desember 1881, dd. 23. desember 1952.

Börn Sigríðar og Guðmundar:
1. Þórður Melankton Guðmundsson vélstjóri, síðast í Þorlákshöfn, f. 15. ágúst 1910, d. 17. október 2002. Kona hans var Mary Alice Guðmundsdóttir húsfreyja.
2. Hanna Ragnheiður Guðmundsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 2. ágúst 1911, d. 13. janúar 1977. Maður hennar var Óskar Sigurðsson.
3. Meyvant Lúter Guðmundsson iðnverkamaður, f. 22. október 1912, d. 27. mars 1964, ókvæntur.
4. Sigríður Jóhann Ólöf Guðmundsdóttir verslunarmaður, f. 4. febrúar 1914, d. 22. nóvember 1995, ógift.
5. Elísa Ólöf Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 24. febrúar 1921, d. 19. júní 1983.
Börn Sigríðar frá fyrra hjónabandi og 2 stjúpbörn Guðmundar:
6. Emilía Guðbjörg Þórðardóttir, f. 15. júní 1903 í Reykjavík, d. 25. desember 1968. Maður hennar var Þórarinn Söebeck.
7. Jóna Guðrún Þórðardóttir húsfreyja, f. 3. september 1904 í Reykjavík, d. 27. október 1985. Maður hennar var Sigurjón Jóhannsson.
8. Þórður Jóhann Guðmundsson, f. 5. október 1905, d. 21. október 1905.
Fósturbarn Guðmundar og Sigríðar var
9. Jóhanna Viktoría Þorsteinsdóttir húsfreyja á Brimnesi 1920, f. 19. febrúar 1896 í Norðtungu í Borgarfirði, d. 30. desember 1969. Maður hennar var Guðmundur Auðunsson.

Sigríður var ógift, en átti eitt fósturbarn, Margréti Sigurjónsdóttur, f. 9. mars 1939.
Sigríður bjó síðast við Hringbraut 56 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.