„Vignir Þröstur Hlöðversson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Vignir Þröstur Hlöðversson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Vignir Þröstur Hlöðversson''' matreiðslumeistari, veitingamaður í Rvk  fæddist 25. maí 1967.<br>
'''Vignir Þröstur Hlöðversson''' matreiðslumeistari, veitingamaður í Rvk  fæddist 25. maí 1967.<br>
Foreldrar hans eru [[Hlöðver Pálsson (Þingholti)|Hlöðver Pálsson]] frá [[Þingholt]]i, byggingameistari, f. 15. apríl 1938, og kona hans [[Sonja Margrét Gränz]] frá [[Jómsborg]], húsfreyja, f. 24. ágúst 1939.
Foreldrar hans eru [[Hlöðver Pálsson (Þingholti)|Hlöðver Pálsson]] frá [[Þingholt]]i, byggingameistari, f. 15. apríl 1938, og kona hans [[Sonja Margrét Gränz]] frá [[Jómsborg]], húsfreyja, f. 24. ágúst 1939.
Börn Sonju og Hlöðvers:<br>
1. [[Ólafur Ómar Hlöðversson]] húsasmiður, f. 28. nóvember 1959 í Eyjum. Barnsmóðir er María Sveinbjörg Viggósdóttir. Kona er Sigríður Thorsteinson.<br>
2. [[Sigurpáll Hlöðversson|Geir ''Sigurpáll'' Hlöðversson]] verkfræðingur, f. 3. janúar 1964 í Eyjum. Kona hans er Jóna Lind Sævarsdóttir.<br>
3. [[Ástþór Hlöðversson]] matsveinn, f. 20. mars 1966 í Eyjum. Kona hans er Sigríður Helga Guðmundsdóttir.<br>
4. [[Vignir Þröstur Hlöðversson]] matsveinn, f. 25. maí 1967 í Eyjum. Fyrri kona er  Guðlaug Hrafnsdóttir. Síðari kona er Lilja Björk Hauksdóttir.<br>
6. Hlöðver Hlöðversson verkfræðingur, f. 16. mars 1972 í Hafnarfirði. Kona hans er Margrét Perla Kolka Leifsdóttir.<br>
7. Róbert Karl Hlöðversson vinnur við vörumerkingar hjá Samhentir, f. 12. október 1978 í Reykjavík. Kona hans er Erla María Árnadóttir.<br>
8. Víóletta Ósk Hlöðversdóttir læknir, f. 18. nóvember 1979 í Reykjavík. Maður hennar er Sverrir Örn Gunnarsson.


Þau Guðlaug giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.<br>
Þau Guðlaug giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.<br>

Núverandi breyting frá og með 4. október 2025 kl. 18:04

Vignir Þröstur Hlöðversson matreiðslumeistari, veitingamaður í Rvk fæddist 25. maí 1967.
Foreldrar hans eru Hlöðver Pálsson frá Þingholti, byggingameistari, f. 15. apríl 1938, og kona hans Sonja Margrét Gränz frá Jómsborg, húsfreyja, f. 24. ágúst 1939.

Börn Sonju og Hlöðvers:
1. Ólafur Ómar Hlöðversson húsasmiður, f. 28. nóvember 1959 í Eyjum. Barnsmóðir er María Sveinbjörg Viggósdóttir. Kona er Sigríður Thorsteinson.
2. Geir Sigurpáll Hlöðversson verkfræðingur, f. 3. janúar 1964 í Eyjum. Kona hans er Jóna Lind Sævarsdóttir.
3. Ástþór Hlöðversson matsveinn, f. 20. mars 1966 í Eyjum. Kona hans er Sigríður Helga Guðmundsdóttir.
4. Vignir Þröstur Hlöðversson matsveinn, f. 25. maí 1967 í Eyjum. Fyrri kona er Guðlaug Hrafnsdóttir. Síðari kona er Lilja Björk Hauksdóttir.
6. Hlöðver Hlöðversson verkfræðingur, f. 16. mars 1972 í Hafnarfirði. Kona hans er Margrét Perla Kolka Leifsdóttir.
7. Róbert Karl Hlöðversson vinnur við vörumerkingar hjá Samhentir, f. 12. október 1978 í Reykjavík. Kona hans er Erla María Árnadóttir.
8. Víóletta Ósk Hlöðversdóttir læknir, f. 18. nóvember 1979 í Reykjavík. Maður hennar er Sverrir Örn Gunnarsson.

Þau Guðlaug giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Lilja Björk giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum kona Vignis Þrastar er Guðlaug Hrafnsdóttir, f. 17. júlí 1969. Foreldrar hennar Hrafn Jóhannsson, f. 27. júlí 1938, d. 16. nóvember 2020, og Arndís Finnsson, f. 5. júní 1943.
Barn þeirra:
1. Hrafn Geir Vignisson, f. 9. nóvember 1991.

II. Kona Vignis Þrastar er Lilja Björk Hauksdóttir úr Rvk, skrifstofumaður hjá Orkuveitunni, f. 7. apríl 1979. Foreldrar hennar Haukur Már Stefánsson, f. 24. apríl 1955, og Soffía Bryndís Guðlaugsdóttir, f. 23. júlí 1955.
Börn þeirra:
2. Bríet Katla Vignisdóttir, f. 6. desember 2007.
3. Breki Rafn Vignisson, f. 4. maí 2010.
4. Aron Nökkvi Vignisson, f. 8. janúar 2013.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.