„Freyja Jónsdóttir (Nýlendu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Freyja Stefanía Jónsdóttir''' frá [[Nýlenda|Nýlendu við Vestmannabraut 42]], húsfreyja, verslunarmaður fæddist  26. júní 1924 í [[Dalbær|Dalbæ við Vestmannabraut 9]].<br>
'''Freyja Stefanía Jónsdóttir''' frá [[Nýlenda|Nýlendu við Vestmannabraut 42]], húsfreyja, verslunarmaður fæddist  26. júní 1924 í [[Dalbær|Dalbæ við Vestmannabraut 9]] og lést 26. október 2025.<br>
Foreldrar hennar voru  [[Jón Sveinsson (Nýlendu)|Jón Sveinsson]] úr Fljótshlíð, sjómaður, verkamaður, f. 14. nóvember 1891, d. 2. maí 1977, og kona hans [[Jenný Jakobsdóttir (Nýlendu)|Jenný Jakobsdóttir]] húsfreyja, f. 13. mars 1891, d. 12. desember 1970.
Foreldrar hennar voru  [[Jón Sveinsson (Nýlendu)|Jón Sveinsson]] úr Fljótshlíð, sjómaður, verkamaður, f. 14. nóvember 1891, d. 2. maí 1977, og kona hans [[Jenný Jakobsdóttir (Nýlendu)|Jenný Jakobsdóttir]] húsfreyja, f. 13. mars 1891, d. 12. desember 1970.


Lína 6: Lína 6:
Freyja vann afgreiðslustörf 1945, flutti til Vopnafjarðar.<br>
Freyja vann afgreiðslustörf 1945, flutti til Vopnafjarðar.<br>
Þau Jóhann giftu sig 1947 á Vopnafirði,  eignuðust fimm börn, en fjórða barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu á Vopnafirði, fluttu til Eyja 1952, bjuggu á Hólagötu 14, en síðast á Nýlendu við Vestmannabraut 42.<br>
Þau Jóhann giftu sig 1947 á Vopnafirði,  eignuðust fimm börn, en fjórða barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu á Vopnafirði, fluttu til Eyja 1952, bjuggu á Hólagötu 14, en síðast á Nýlendu við Vestmannabraut 42.<br>
Freyja býr á [[Eyjahraun|Eyjahrauni 1]].  
Freyja bjó á [[Eyjahraun|Eyjahrauni 1]]. Hún lést 2025.


I. Maður Freyju, (11. október 1947), var [[Jóhann Björnsson (póstmeistari)|Jóhann Björnsson]] póstfulltrúi, bæjarfulltrúi, forstjóri, f. 14. mars 1921, d. 12. maí 2003.<br>
I. Maður Freyju, (11. október 1947), var [[Jóhann Björnsson (póstmeistari)|Jóhann Björnsson]] póstfulltrúi, bæjarfulltrúi, forstjóri, f. 14. mars 1921, d. 12. maí 2003.<br>
Lína 29: Lína 29:
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Eyjahraun]]

Núverandi breyting frá og með 9. október 2025 kl. 12:13

Freyja Stefanía Jónsdóttir frá Nýlendu við Vestmannabraut 42, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 26. júní 1924 í Dalbæ við Vestmannabraut 9 og lést 26. október 2025.
Foreldrar hennar voru Jón Sveinsson úr Fljótshlíð, sjómaður, verkamaður, f. 14. nóvember 1891, d. 2. maí 1977, og kona hans Jenný Jakobsdóttir húsfreyja, f. 13. mars 1891, d. 12. desember 1970.

Freyja var með foreldrum sínum í æsku, í Dalbæ og á Nýlendu.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1941.
Freyja vann afgreiðslustörf 1945, flutti til Vopnafjarðar.
Þau Jóhann giftu sig 1947 á Vopnafirði, eignuðust fimm börn, en fjórða barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu á Vopnafirði, fluttu til Eyja 1952, bjuggu á Hólagötu 14, en síðast á Nýlendu við Vestmannabraut 42.
Freyja bjó á Eyjahrauni 1. Hún lést 2025.

I. Maður Freyju, (11. október 1947), var Jóhann Björnsson póstfulltrúi, bæjarfulltrúi, forstjóri, f. 14. mars 1921, d. 12. maí 2003.
Börn þeirra:
1. Björn Jóhannsson, lyfjafræðingur, f. 13. febrúar 1949 á Vopnafirði. Fyrrum kona hans Sigríður Eyjólfsdóttir. Fyrrum kona hans Gunnur Petra Þórsdóttir.
2. Jenný Jóhannsdóttir, lífeindafræðingur, f. 26. apríl 1950 á Vopnafirði. Fyrrum maður hennar Sigmundur Einarsson.
3. Inga Jóhannsdóttir, verslunarmaður, starfsmaður í þjónustuíbúðum aldraðra, f. 27. desember 1951 á Vopnafirði. Fyrrum maður hennar Karl Lúðvíksson. Fyrrum maður hennar Þorkell Húnbogason Andersen.
4. Andvana stúlka, f. 12. apríl 1961 í Eyjum.
5. Jón Freyr Jóhannsson, tölvunarfræðingur, háskólakennari, f. 17. maí 1962 í Eyjum. Fyrrum kona hans Vilfríður Víkingsdóttir. Fyrrum kona hans Valgerður Halldórsdóttir. Sambúðarkona hans María Ólafsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.