„Ósk Þórðardóttir (tannlæknir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ósk Þórðardóttir (tannlæknir)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 1: Lína 1:
'''Ósk Þórðardóttir''' húsfreyja, tannlæknir í Rvk fæddist 27. júní 1957 í Sætúni.<br>
'''Ósk Þórðardóttir''' húsfreyja, tannlæknir í Rvk fæddist 27. júní 1957 í Sætúni.<br>
Foreldrar hennar [[Þórður Magnússon (Skansinum)|Þórður Magnússon]] frá [[Skansinn|Skansinum]], verktaki, bifreiðastjóri, f. 17. apríl 1933, d. 9. mars 2021, og kona hans [[Hrönn Vilborg Hannesdóttir (Hæli)|Hrönn Vilborg Hannesdóttir]] frá [[Hæli]], húsfreyja, f. 22. febrúar 1939.
Foreldrar hennar [[Þórður Magnússon (Skansinum)|Þórður Magnússon]] frá [[Skansinn|Skansinum]], verktaki, bifreiðastjóri, f. 17. apríl 1933, d. 9. mars 2021, og kona hans [[Hrönn Vilborg Hannesdóttir (Hæli)|Hrönn Vilborg Hannesdóttir]] frá [[Hæli]], húsfreyja, f. 22. febrúar 1939.
 
[[Guðbjörg Þórðardóttir]]
Börn Vilborgar og Þórðar:<br>
Börn Vilborgar og Þórðar:<br>
1. [[Hanna M. Þórðardóttir|Hanna Margrét Þórðardóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður, f. 24. maí 1955. Maður hennar er [[Óskar Valtýsson (Kirkjufelli)|Óskar Valtýsson]].<br>
1. [[Hanna M. Þórðardóttir|Hanna Margrét Þórðardóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður, f. 24. maí 1955. Maður hennar er [[Óskar Valtýsson (Kirkjufelli)|Óskar Valtýsson]].<br>

Útgáfa síðunnar 11. október 2025 kl. 15:39

Ósk Þórðardóttir húsfreyja, tannlæknir í Rvk fæddist 27. júní 1957 í Sætúni.
Foreldrar hennar Þórður Magnússon frá Skansinum, verktaki, bifreiðastjóri, f. 17. apríl 1933, d. 9. mars 2021, og kona hans Hrönn Vilborg Hannesdóttir frá Hæli, húsfreyja, f. 22. febrúar 1939. Guðbjörg Þórðardóttir Börn Vilborgar og Þórðar:
1. Hanna Margrét Þórðardóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 24. maí 1955. Maður hennar er Óskar Valtýsson.
2. Ósk Þórðardóttir húsfreyja, tannlæknir í Reykjavík, f. 27. júní 1957 í Sætúni. Maður hennar er Kristinn Leifsson.
3. Guðbjörg Þórðardóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Garðabæ, f. 5. mars 1964. Maður hennar var Viðar Einarsson.
4. Elín Þórðardóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Kópavogi, f. 4. júní 1970. Sambýlismaður var Ísólfur Ásmundsson.

Þau Kristinn giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Óskar er Kristinn Ingi Leifsson úr Rvk, vélstjóri, f. 16. mars 1957. Foreldrar hans Leifur Einarsson, f. 2. maí 1925, d. 18. janúar 1992, og Ragna Aradóttir, f. 31. maí 1922, d. 4. mars 2000.
Barn þeirra:
1. Hrönn Kristinsdóttir, f. 12. febrúar 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.