„Arndís Kristjana Hjartardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 16: Lína 16:
1. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, f.  22. apríl 1970.
1. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, f.  22. apríl 1970.


II. Maður Kristínar er Fransisco Fernandes Bravo verkamaður, f. 15. september 1953. Hann er frá Granada á Spáni.<br>
II. Maður Ardísarar er Fransisco Fernandes Bravo verkamaður, f. 15. september 1953. Hann er frá Granada á Spáni.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. Jósef Frajnsisco Fernandes, f. 7. mars 1979.<br>
2. Jósef Frajnsisco Fernandes, f. 7. mars 1979.<br>

Núverandi breyting frá og með 1. nóvember 2025 kl. 13:45

Arndís Kristjana Hjartardóttir, húsfreyja, gæslumaður á leikvelli, fæddist 29. maí 1949 í Hellisholti.
Foreldrar hennar Hjörtur Kristinn Hjartarson, vélstjóri, ökukennari, f. 17. desember 1921, d. 3. apríl 2012, og kona hans Jóhanna Ketilríður Arnórsdóttir, húsfreyja, f. 24. júlí 1925, d. 12. mars 2017.

Börn Kristins og Jóhönnu:
1. Hjörtur Viðar Hjartarson verktaki, síðast í Kópavogi, f. 15. febrúar 1944 í Hellisholti, d. 3. september 1989.
2. María Solveig Hjartardóttir húsfreyja, f. 26. mars 1946 í Fagranesi.
3. Arndís Kristjana Hjartardóttir húsfreyja, f. 29. maí 1949 í Hellisholti.
4. Eydís Ósk Hjartardóttir húsfreyja, f. 9. desember 1953 í Lyngholti.
5. Kristín Gyðríður Hjartardóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1958 á Sjúkrahúsinu.

Arndís eignaðist barn með Guðmundi 1970.
Þau Fransisco giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Barnsfaðir Arndísar er Guðmundur Magnús Guðmundsson, prentari, f. 13. mars 1952.
Barn þeirra:
1. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, f. 22. apríl 1970.

II. Maður Ardísarar er Fransisco Fernandes Bravo verkamaður, f. 15. september 1953. Hann er frá Granada á Spáni.
Börn þeirra:
2. Jósef Frajnsisco Fernandes, f. 7. mars 1979.
3. Jóel Manúel Ferandes, f. 21. nóvember 1985.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.