„Guðmundur Guðmundsson (Vestmannabraut 74)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Ingvar Guðmundsson''' vélsmiður í Rvk, f. 7. júlí 1902 og lést 4. maí 1983.<br> Foreldrar hans Sesselja Vigfúsdóttir, f. 30. júlí 1873, d. 11. febrúar 1952, og Guðmundur Jóhannesson, f. 18. ágúst 1869, d. 8. júní 1947. Þau Hrefna giftu sig, eignuðust eitt barn í Eyjum. Þau bjuggu við Vestmannabraut 74. I. Kona Guðmundar Ingvars var Hrefna Magnúsdóttir húsfreyja, f. 9. júlí 1907, d. 31. d...) |
m (Verndaði „Guðmundur Guðmundsson (Vestmannabraut 74)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 30. janúar 2026 kl. 14:08
Guðmundur Ingvar Guðmundsson vélsmiður í Rvk, f. 7. júlí 1902 og lést 4. maí 1983.
Foreldrar hans Sesselja Vigfúsdóttir, f. 30. júlí 1873, d. 11. febrúar 1952, og Guðmundur Jóhannesson, f. 18. ágúst 1869, d. 8. júní 1947.
Þau Hrefna giftu sig, eignuðust eitt barn í Eyjum. Þau bjuggu við Vestmannabraut 74.
I. Kona Guðmundar Ingvars var Hrefna Magnúsdóttir húsfreyja, f. 9. júlí 1907, d. 31. desember 1972. Foreldrar hennar Katrín Magnúsdóttir, f. 18. júlí 1870, d. 3. ágúst 1923, og Magnús Einarsson, f. 10. janúar 1868, d. 22. desember 1944.
Barn þeirra:
Jón Karel Guðmundsson, f. 14. desember 1933 á Vestmannabraut 74, d. 21. nóvember 2023.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.