Brynjar Smári Unnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. maí 2025 kl. 12:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. maí 2025 kl. 12:11 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Brynjar Smári Unnarsson, skipstjóri, stýrimaður á Herjólfi, fæddist 1. október 1984.
Foreldrar hans Unnar Jónsson, sjómaður, f. 7. mars 1957, d. 6. október 2005, og kona hans Ingibjörg Andrea Brynjarsdóttir, húsfreyja, f. 17. apríl 1964.

Brynjar eignaðist barn með Jóhönnu 2009.
Hann býr við Strandveg 26.

I. Barnsmóðir Brynjars Smára er Jóhanna Jóhannsdóttir, húsfreyja, kennari, framkvæmdastjóri, f. 3. apríl 1968.
Barn þeirra:
1. Aðalbjörg Andrea Brynjarsdóttir, f. 16. október 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.